Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2017 11:56 Brosmildir ráðherrar þegar ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók við völdum í janúar síðastliðnum. Hann fer nú fyrir starfsstjórn sem situr þar til ný ríkisstjórn tekur við eftir kosningar. Visir/Anton Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09