Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour