Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour