Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour