Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 15:43 Birgir Þórarinsson, sérfr. í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, Vogum. Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Birgir starfaði við yfirstjórn UNRWA, flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínumenn, í Mið-Austurlöndum. Hann hefur sinnt verkefnum á vegum utanríkisráðuneytisins, var varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi 2009-2013 og sat í sveitarstjórn sveitarfélagsins Voga. Auk þess hefur hann rekið ferðaþjónustu um árabil. Birgir er með meistarapróf í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu (MIS) frá American University, Washington D.C. í Bandaríkjunum, með áherslu á hagsmunagæslu ríkja á alþjóðavettvangi. Einnig hefur hann BA próf í guðfræði frá Háskóla Íslands og próf í Opinberri stjórnsýslu og stjórnun frá EHÍ. 1. Birgir Þórarinsson, sérfr. í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, Vogum. 2. Elvar Eyvindsson, viðskiptafræðingur og bóndi, Rangárþingi eystra. 3. Sólveig Guðjónsdóttir, bæjarstarfsmaður, Árborg. 4. Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Hrunamannahreppi. 5. Bjarni Gunnólfsson, hótel og rekstrarfræðingur, Reykjanesbæ. 6. Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, sölumaður og nemi, Reykjanesbæ. 7. Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi, Hveragerði. 8. Jón Gunnþór Þorsteinsson, húsasmíðanemi, Flóahreppi. 9. Erling Magnússon, lögfr. Árborg. 10. G. Svana Sigurjónsdóttir, myndlistarmaður, Kirkjubæjarklaustri. 11. Sæmundur Jón Jónsson, bóndi, Höfn Hornafirði. 12. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík. 13. Ingi Sigurjónsson, hamskeri, Vestmannaeyjum. 14. Úlfar Guðmundsson, héraðsdómslögmaður, Reykjanesbæ. 15. Þóranna L Snorradóttir, grunnskólakennari, Grímsnes – og Grafningshreppi. 16. Guðrún Tómasdóttir, ferðaþjónustubóndi, Ölfus. 17. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, eldri borgari, Þorlákshöfn. 18. Valur Örn Gíslason, pípulagningameistari, Ölfus. 19. Jafet Egill Ingvason, lögregluvarðstjóri, Vík Mýrdal. 20. Rúnar Lúðvíksson, fv. framkvæmdastjóri, Reykjanesbær. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Birgir starfaði við yfirstjórn UNRWA, flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínumenn, í Mið-Austurlöndum. Hann hefur sinnt verkefnum á vegum utanríkisráðuneytisins, var varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi 2009-2013 og sat í sveitarstjórn sveitarfélagsins Voga. Auk þess hefur hann rekið ferðaþjónustu um árabil. Birgir er með meistarapróf í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu (MIS) frá American University, Washington D.C. í Bandaríkjunum, með áherslu á hagsmunagæslu ríkja á alþjóðavettvangi. Einnig hefur hann BA próf í guðfræði frá Háskóla Íslands og próf í Opinberri stjórnsýslu og stjórnun frá EHÍ. 1. Birgir Þórarinsson, sérfr. í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, Vogum. 2. Elvar Eyvindsson, viðskiptafræðingur og bóndi, Rangárþingi eystra. 3. Sólveig Guðjónsdóttir, bæjarstarfsmaður, Árborg. 4. Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Hrunamannahreppi. 5. Bjarni Gunnólfsson, hótel og rekstrarfræðingur, Reykjanesbæ. 6. Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, sölumaður og nemi, Reykjanesbæ. 7. Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi, Hveragerði. 8. Jón Gunnþór Þorsteinsson, húsasmíðanemi, Flóahreppi. 9. Erling Magnússon, lögfr. Árborg. 10. G. Svana Sigurjónsdóttir, myndlistarmaður, Kirkjubæjarklaustri. 11. Sæmundur Jón Jónsson, bóndi, Höfn Hornafirði. 12. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík. 13. Ingi Sigurjónsson, hamskeri, Vestmannaeyjum. 14. Úlfar Guðmundsson, héraðsdómslögmaður, Reykjanesbæ. 15. Þóranna L Snorradóttir, grunnskólakennari, Grímsnes – og Grafningshreppi. 16. Guðrún Tómasdóttir, ferðaþjónustubóndi, Ölfus. 17. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, eldri borgari, Þorlákshöfn. 18. Valur Örn Gíslason, pípulagningameistari, Ölfus. 19. Jafet Egill Ingvason, lögregluvarðstjóri, Vík Mýrdal. 20. Rúnar Lúðvíksson, fv. framkvæmdastjóri, Reykjanesbær.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira