Þorgerður hundfúl og vill nýjan fjölnota þjóðarleikvang Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 13:10 Þorgerður vill fá nýjan fjölnota þjóðarleikvang í Laugardal. Vísir „Persónulega tel ég æskilegast að U2 haldi fyrstu tónleikana en er líka opin fyrir Beyoncé,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Facebook þar sem hún lýsir því yfir að Laugardalsvöllur sé barns síns tíma og kominn tími á nýjan þjóðarleikvang í Laugardalnum. Hún bendir á að eðlilega muni ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði á stærri þjóðarleikvangi, en tækifæri séu til staðar til að halda aðra viðburði þar og kemur tónleikahald af alvöru stærðargráðu fyrst upp í huga hennar. Þorgerður bendir á að hún sé, eins og þúsundir annarra, hundfúl með að hafa ekki náð að festa kaup á miða á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld. Um er að ræða lokaleik liðsins í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Vinni íslenska liðið leikinn gulltryggir það efsta sæti riðilsins og farseðil á úrslitakeppni HM.Leikmenn landsliðsins taka víkingaklappið með stuðningsmönnum.Vísir/EyþórÞorgerður segist gera sér grein fyrir því að þessi hvað þessi umræða kunni að hafa í för með sér, þar á meðal allskyns samanburð við önnur mjög mikilvæg verkefni á sviði innviðauppbyggingar, en segir eitt ekki útiloka annað. „Nýr fjölnota þjóðarleikvangur í Laugardal er verkefni sem er mjög vel til þess fallið að vera einkaframkvæmd sem nýtur stuðnings ríkis og borgar. Eðli málsins samkvæmt mun ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði sem fram fara á vellinum en ef rétt er staðið að málum þá eru mikil tækifæri fólgin í ýmiskonar öðrum viðburðum sem styrkja rekstrargrundvöll slíks mannvirkis. Tónleikahald af alvöru stærðargráðu kemur fyrst upp í hugann en margt annað kemur til greina eins og við þekkjum erlendis frá. Þar spilar auðvitað ferðmannastraumurinn og áhugi heimsins á Íslandi lykilhlutverk,“ skrifar Þorgerður. Hún segir rekstur vallarins í óásættanlegan, sama hvernig á það er litið. „Hann stendur ekki undir sér fjárhagslega, leikmenn og áhorfendur eru óánægðir og aðstaða fyrir fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi er slök ef frá er talið skrifstofuhúsnæði KSÍ. Það er því klárt mál að eitthvað verður að gera. Nú er lag að byggja nýjan völl fyrir íþróttafólkið okkar, þjóðina og aðra sem sækja höfuðborgina okkar heim. Verum óhrædd við að leyfa einkaframtakinu að njóta sín í verkefni sem þessu.“ Uppi hafa verið hugmyndir um að reisa nýjan þjóðarleikvang sem myndi rúma 20 þúsund manns í sæti, sem Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, talaði mikið fyrir. Tengdar fréttir Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15 Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Persónulega tel ég æskilegast að U2 haldi fyrstu tónleikana en er líka opin fyrir Beyoncé,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Facebook þar sem hún lýsir því yfir að Laugardalsvöllur sé barns síns tíma og kominn tími á nýjan þjóðarleikvang í Laugardalnum. Hún bendir á að eðlilega muni ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði á stærri þjóðarleikvangi, en tækifæri séu til staðar til að halda aðra viðburði þar og kemur tónleikahald af alvöru stærðargráðu fyrst upp í huga hennar. Þorgerður bendir á að hún sé, eins og þúsundir annarra, hundfúl með að hafa ekki náð að festa kaup á miða á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld. Um er að ræða lokaleik liðsins í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Vinni íslenska liðið leikinn gulltryggir það efsta sæti riðilsins og farseðil á úrslitakeppni HM.Leikmenn landsliðsins taka víkingaklappið með stuðningsmönnum.Vísir/EyþórÞorgerður segist gera sér grein fyrir því að þessi hvað þessi umræða kunni að hafa í för með sér, þar á meðal allskyns samanburð við önnur mjög mikilvæg verkefni á sviði innviðauppbyggingar, en segir eitt ekki útiloka annað. „Nýr fjölnota þjóðarleikvangur í Laugardal er verkefni sem er mjög vel til þess fallið að vera einkaframkvæmd sem nýtur stuðnings ríkis og borgar. Eðli málsins samkvæmt mun ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði sem fram fara á vellinum en ef rétt er staðið að málum þá eru mikil tækifæri fólgin í ýmiskonar öðrum viðburðum sem styrkja rekstrargrundvöll slíks mannvirkis. Tónleikahald af alvöru stærðargráðu kemur fyrst upp í hugann en margt annað kemur til greina eins og við þekkjum erlendis frá. Þar spilar auðvitað ferðmannastraumurinn og áhugi heimsins á Íslandi lykilhlutverk,“ skrifar Þorgerður. Hún segir rekstur vallarins í óásættanlegan, sama hvernig á það er litið. „Hann stendur ekki undir sér fjárhagslega, leikmenn og áhorfendur eru óánægðir og aðstaða fyrir fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi er slök ef frá er talið skrifstofuhúsnæði KSÍ. Það er því klárt mál að eitthvað verður að gera. Nú er lag að byggja nýjan völl fyrir íþróttafólkið okkar, þjóðina og aðra sem sækja höfuðborgina okkar heim. Verum óhrædd við að leyfa einkaframtakinu að njóta sín í verkefni sem þessu.“ Uppi hafa verið hugmyndir um að reisa nýjan þjóðarleikvang sem myndi rúma 20 þúsund manns í sæti, sem Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, talaði mikið fyrir.
Tengdar fréttir Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15 Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00
Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30
Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15
Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40