Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson skrifar 9. október 2017 09:49 Í síðasta mánuði og í raun allt síðasta árið hefur skólinn minn verið að halda upp á þrjátíu ára afmælið sitt. Á tímamótum sem þessum er algengt að fara í sjálfsskoðun, við þekkjum þetta öll þegar við höfum náð ákveðnum áföngum í lífi okkar, aldur, atburður, útskrift eða ákveðin upplifun. Þetta kemur líka fyrir stofnanir. Þetta kom fyrir okkur í Háskólanum á Akureyri og kom okkur skemmtilega á óvart. Við veltum fyrir okkur spurningunni hvernig væri Akureyri án háskóla? Við nánari skoðun fór þetta fljótt útí það hvernig væri landsbyggðin án háskóla og langar mig að segja ykkur aðeins frá því. Á þessum þrjátíu árum hefur háskólinn útskrifað 4000 nemendur og 75% þeirra bjó og starfaði fyrir utan höfuðborgarsvæðið á meðan þeir stunduðu nám og 80% þeirra bjó enn þá í heimabyggð fimm árum seinna. Þegar betur er að gáð þá er þetta algjörlega ómissandi fyrir byggðir landsins. Kennarar og hjúkrunarfræðingar um allt land ásamt því að mennta fólk til starfa í sjávarútvegi, iðjuþjálfun, félagsvísindum, viðskiptafræði, líftækni, leikskólum, fjölmiðlum, lögfræði og núna nýjasta viðbótin sem er nám lögreglufræðum. Færa má góð rök fyrir því að stofnun Háskólans á Akureyri sé líklega eitt af bestu vopnum Íslands þegar kemur að byggðastefnu. Til að mynda búa 74% hjúkrunarfræðinga og 75% viðskiptafræðinga frá HA á Akureyri og landsbyggðinni eftir að námi líkur. Akureyri væri ekki sú miðstöð mannlífs og þjónustu sem hún er í dag ef ekki væri fyrir háskólann. En af hverju skiptir þetta máli í tengslum við átakið #kjóstumenntun? Málið er að Háskólinn á Akureyri er hársbreidd frá því að þurfa að minnka þjónustu við nemendur sína og fækka námsleiðum, þar með þjónustu sína við allt landið. Séu háskólar ekki fjármagnaðir nægilega vel þá geta þeir ekki sinnt hlutverki sínu. Mennt er máttur og það sjáum við vel þegar við horfum uppá ný fyrirtæki spretta upp og eldri rótgrónari fyrirtæki ná að manna sig án þess að flytjast á brott. Þetta er fyrir tilstilli þessa frábæra fólks sem við útskrifum. Eitt mjög skýrt dæmi er nálægð og samspil háskólans við samfélagið er samvinna hans við sjúkrahúsið hérna á Akureyri. Þar á milli eru mikil samskipti og aukast þau með hverju árinu. Núna fyrr á þessu ári náði Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK) þeim áfanga að verða fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til þess að fá alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni og er það skref í átt að því að verða vottað eftir ISO 9001 staðlinum. Vegferðin hættir ekki þar því SAK hefur stigið stórt skref í átt að því verða háskólasjúkrahús þar sem nýlega undirrituðu stofnanirnar með sér samstarfssamning um enn meira samstarf.5 SAK væri ekki sú stofnun sem hún er í dag ekki væri fyrir allt það starfsfólk sem vinnur þar í dag og kom beint úr HA. Aðgengi að góðri menntun er mjög mikilvægt og til þess að við getum haldið þeim staðli að vera framúrskarandi í sveigjanlegu námi fyrir alla landsmenn sama hvar þeir búa þá þurfum við að tryggja nægilegt fjármagn og það gerum við með því að kjósa menntun.Greinin er hluti af átaki Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri í samstarfi við LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta vegna fjármögnunar háskólastigsins í aðdraganda Alþingiskosninga 2017. Kassamerki átaksins er #kjóstumenntun.LÍS stendur fyrir pallborðsumræðum í samstarfi við FSHA í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri á morgun þann 10. október kl. 16:00. Þar munu fulltrúar stjórnmálaflokka mæta og svara spurningum háskólasamfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Tengdar fréttir Kjóstu menntun 28. október Nú liggur fyrir að kosið verður á ný til Alþingis, 364 dögum eftir síðustu kosningar. Hagsmunahreyfingar stúdenta telja nauðsynlegt að hafa málefni eins og fjármögnun háskólastigsins í forgrunni þegar kemur að vali á fulltrúum á þingi og umræðum um nýja ríkisstjórn. 2. október 2017 09:00 Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif. 4. október 2017 09:00 Sagan um Sigga Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi. 7. október 2017 09:00 Undirfjármögnun kemur í veg fyrir sérhæfingu nemenda Mikilvægt er að nemendur fái tækifæri til þess að sérhæfa sig á hinum ýmsu námsleiðum en ekki aðeins brot af því sem þeim þeir hafa hug á að sérhæfa sig í. 6. október 2017 09:00 Skiptir þessi háskóli máli? Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda. 3. október 2017 09:00 Hugvísindi í hættu Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings 5. október 2017 09:39 Eru verðmætin fólgin í náttúrunni? Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða. 8. október 2017 09:00 Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Sjá meira
Í síðasta mánuði og í raun allt síðasta árið hefur skólinn minn verið að halda upp á þrjátíu ára afmælið sitt. Á tímamótum sem þessum er algengt að fara í sjálfsskoðun, við þekkjum þetta öll þegar við höfum náð ákveðnum áföngum í lífi okkar, aldur, atburður, útskrift eða ákveðin upplifun. Þetta kemur líka fyrir stofnanir. Þetta kom fyrir okkur í Háskólanum á Akureyri og kom okkur skemmtilega á óvart. Við veltum fyrir okkur spurningunni hvernig væri Akureyri án háskóla? Við nánari skoðun fór þetta fljótt útí það hvernig væri landsbyggðin án háskóla og langar mig að segja ykkur aðeins frá því. Á þessum þrjátíu árum hefur háskólinn útskrifað 4000 nemendur og 75% þeirra bjó og starfaði fyrir utan höfuðborgarsvæðið á meðan þeir stunduðu nám og 80% þeirra bjó enn þá í heimabyggð fimm árum seinna. Þegar betur er að gáð þá er þetta algjörlega ómissandi fyrir byggðir landsins. Kennarar og hjúkrunarfræðingar um allt land ásamt því að mennta fólk til starfa í sjávarútvegi, iðjuþjálfun, félagsvísindum, viðskiptafræði, líftækni, leikskólum, fjölmiðlum, lögfræði og núna nýjasta viðbótin sem er nám lögreglufræðum. Færa má góð rök fyrir því að stofnun Háskólans á Akureyri sé líklega eitt af bestu vopnum Íslands þegar kemur að byggðastefnu. Til að mynda búa 74% hjúkrunarfræðinga og 75% viðskiptafræðinga frá HA á Akureyri og landsbyggðinni eftir að námi líkur. Akureyri væri ekki sú miðstöð mannlífs og þjónustu sem hún er í dag ef ekki væri fyrir háskólann. En af hverju skiptir þetta máli í tengslum við átakið #kjóstumenntun? Málið er að Háskólinn á Akureyri er hársbreidd frá því að þurfa að minnka þjónustu við nemendur sína og fækka námsleiðum, þar með þjónustu sína við allt landið. Séu háskólar ekki fjármagnaðir nægilega vel þá geta þeir ekki sinnt hlutverki sínu. Mennt er máttur og það sjáum við vel þegar við horfum uppá ný fyrirtæki spretta upp og eldri rótgrónari fyrirtæki ná að manna sig án þess að flytjast á brott. Þetta er fyrir tilstilli þessa frábæra fólks sem við útskrifum. Eitt mjög skýrt dæmi er nálægð og samspil háskólans við samfélagið er samvinna hans við sjúkrahúsið hérna á Akureyri. Þar á milli eru mikil samskipti og aukast þau með hverju árinu. Núna fyrr á þessu ári náði Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK) þeim áfanga að verða fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til þess að fá alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni og er það skref í átt að því að verða vottað eftir ISO 9001 staðlinum. Vegferðin hættir ekki þar því SAK hefur stigið stórt skref í átt að því verða háskólasjúkrahús þar sem nýlega undirrituðu stofnanirnar með sér samstarfssamning um enn meira samstarf.5 SAK væri ekki sú stofnun sem hún er í dag ekki væri fyrir allt það starfsfólk sem vinnur þar í dag og kom beint úr HA. Aðgengi að góðri menntun er mjög mikilvægt og til þess að við getum haldið þeim staðli að vera framúrskarandi í sveigjanlegu námi fyrir alla landsmenn sama hvar þeir búa þá þurfum við að tryggja nægilegt fjármagn og það gerum við með því að kjósa menntun.Greinin er hluti af átaki Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri í samstarfi við LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta vegna fjármögnunar háskólastigsins í aðdraganda Alþingiskosninga 2017. Kassamerki átaksins er #kjóstumenntun.LÍS stendur fyrir pallborðsumræðum í samstarfi við FSHA í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri á morgun þann 10. október kl. 16:00. Þar munu fulltrúar stjórnmálaflokka mæta og svara spurningum háskólasamfélagsins.
Kjóstu menntun 28. október Nú liggur fyrir að kosið verður á ný til Alþingis, 364 dögum eftir síðustu kosningar. Hagsmunahreyfingar stúdenta telja nauðsynlegt að hafa málefni eins og fjármögnun háskólastigsins í forgrunni þegar kemur að vali á fulltrúum á þingi og umræðum um nýja ríkisstjórn. 2. október 2017 09:00
Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif. 4. október 2017 09:00
Sagan um Sigga Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi. 7. október 2017 09:00
Undirfjármögnun kemur í veg fyrir sérhæfingu nemenda Mikilvægt er að nemendur fái tækifæri til þess að sérhæfa sig á hinum ýmsu námsleiðum en ekki aðeins brot af því sem þeim þeir hafa hug á að sérhæfa sig í. 6. október 2017 09:00
Skiptir þessi háskóli máli? Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda. 3. október 2017 09:00
Hugvísindi í hættu Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings 5. október 2017 09:39
Eru verðmætin fólgin í náttúrunni? Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða. 8. október 2017 09:00
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun