Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour