Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 19:04 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur einnig verið reglulegur pistlahöfundur í Fréttablaðinu um árabil. Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira