Tom Petty látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 05:52 Tom Petty kom fram allt til síðasta dags. Hér er hann á sviði í Kaliforníu fyrir um tveimur vikum síðan. Tónlistarmaðurinn Tom Petty er látinn, 66 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Petty fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Los Angeles og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Greint var frá því í gærkvöldi að hann væri þungt haldinn og að einhverjir miðlar hefðu hlaupið á sig með andlátstilkynninguna.Í yfirlýsingu á vefsíðu söngvarans, undirritaðri af umboðsmanni hans og fjölskyldu, er greint frá fráfalli hans. Er það sagt að hann hafi látist klukkan 20:40 að staðartíma, klukkan 03:40 að íslenskum, í faðmi fjölskyldu, hljómsveitarmeðlima og vina. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.Andlátstilkynningin á vef söngvarans.tompetty.comFerill Petty spannaði nokkra áratugi, en hann rataði fyrst í sviðsljósið þegar hann kom fram með bandinu The Heartbreakers á sjöunda áratug síðustu aldar. Á meðal þekktustu laga hans eru Free Fallin´, I Won´t Back Down, Don´t do me like that og Learning to fly. Tom Petty & The Heartbreakers sendu frá sér sína fyrstu plötu árið 1976 og störfuðu saman næstu fjóra áratugina. Petty spilaði á sínum síðustu tónleikum fyrir viku í Hollywood Bowl en þar hafði selst upp á þrennum tónleikum sveitarinnar til að fagna fjörutíu ára starfsafmæli hennar. Afmælistónleikaferð sveitarinnar taldi 53 tónleika í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Petty starfaði einn um tíma og þá var hann einni í súpergrúppunni Travelling Wilburys ásamt Bob Dylan, George Harrison, Roy Orbison og Jeff Lynne. Tengdar fréttir Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Tom Petty er látinn, 66 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Petty fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Los Angeles og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Greint var frá því í gærkvöldi að hann væri þungt haldinn og að einhverjir miðlar hefðu hlaupið á sig með andlátstilkynninguna.Í yfirlýsingu á vefsíðu söngvarans, undirritaðri af umboðsmanni hans og fjölskyldu, er greint frá fráfalli hans. Er það sagt að hann hafi látist klukkan 20:40 að staðartíma, klukkan 03:40 að íslenskum, í faðmi fjölskyldu, hljómsveitarmeðlima og vina. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.Andlátstilkynningin á vef söngvarans.tompetty.comFerill Petty spannaði nokkra áratugi, en hann rataði fyrst í sviðsljósið þegar hann kom fram með bandinu The Heartbreakers á sjöunda áratug síðustu aldar. Á meðal þekktustu laga hans eru Free Fallin´, I Won´t Back Down, Don´t do me like that og Learning to fly. Tom Petty & The Heartbreakers sendu frá sér sína fyrstu plötu árið 1976 og störfuðu saman næstu fjóra áratugina. Petty spilaði á sínum síðustu tónleikum fyrir viku í Hollywood Bowl en þar hafði selst upp á þrennum tónleikum sveitarinnar til að fagna fjörutíu ára starfsafmæli hennar. Afmælistónleikaferð sveitarinnar taldi 53 tónleika í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Petty starfaði einn um tíma og þá var hann einni í súpergrúppunni Travelling Wilburys ásamt Bob Dylan, George Harrison, Roy Orbison og Jeff Lynne.
Tengdar fréttir Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira