Stjörnurnar minnast fórnarlambanna í Las Vegas: „Hvað er að gerast í heiminum?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 14:30 Bandaríkjamenn eru í sárum í dag. Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira