Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour