Það er óhætt að segja að leikkonan nær skautadrottningunni Tonyu Harding vel sem var þekkt fyrir óheflað fas sitt og túperaðan toppinn. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar Harding var dæmd fyrir ráða mann til að ráðast á keppinaut sinn, Nancy Kerrigan, í aðdraganda Vetrarolympíuleikanna árið 1994. Harding var í kjölfarið dæmd til ævilangs keppnisbanns á skautum.
Það verður spennandi að sjá þessa mynd á hvíta tjaldinu en hægt er sjá stikluna hér: