Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2017 08:13 Stóri Sam hætti hjá Crystal Palace eftir síðasta tímabil. vísir/getty Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum.Leicester er í stjóraleit eftir að Craig Shakespeare var látinn taka pokann sinn í gær eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Stóri Sam hefur verið í fríi síðan hann hætti hjá Crystal Palace eftir síðasta tímabil. Hann hefur sagt að hann sé ekki á leið aftur í þjálfun. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er næstur á blaði hjá veðbönkum. Hann hefur gefið í skyn að hann gæti hætt með velska landsliðið. Sean Dyche, stjóri Burnley, er í 3. sæti hjá veðbönkum, Carlo Ancelotti í því fjórða og Alan Pardew í því fimmta. Leicester er í fallsæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Swansea City á útivelli á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare rekinn Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 17. október 2017 14:28 Sjáðu mörkin á King Power og allt það helsta úr 8. umferðinni | Myndbönd Áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Leicester City og West Brom gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. 17. október 2017 09:30 Mahrez bjargaði stigi Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. 16. október 2017 20:45 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Sjá meira
Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum.Leicester er í stjóraleit eftir að Craig Shakespeare var látinn taka pokann sinn í gær eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Stóri Sam hefur verið í fríi síðan hann hætti hjá Crystal Palace eftir síðasta tímabil. Hann hefur sagt að hann sé ekki á leið aftur í þjálfun. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er næstur á blaði hjá veðbönkum. Hann hefur gefið í skyn að hann gæti hætt með velska landsliðið. Sean Dyche, stjóri Burnley, er í 3. sæti hjá veðbönkum, Carlo Ancelotti í því fjórða og Alan Pardew í því fimmta. Leicester er í fallsæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Swansea City á útivelli á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shakespeare rekinn Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 17. október 2017 14:28 Sjáðu mörkin á King Power og allt það helsta úr 8. umferðinni | Myndbönd Áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Leicester City og West Brom gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. 17. október 2017 09:30 Mahrez bjargaði stigi Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. 16. október 2017 20:45 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Sjá meira
Shakespeare rekinn Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 17. október 2017 14:28
Sjáðu mörkin á King Power og allt það helsta úr 8. umferðinni | Myndbönd Áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Leicester City og West Brom gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester. 17. október 2017 09:30
Mahrez bjargaði stigi Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA. 16. október 2017 20:45