Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 16:30 Bubbi er uppáhalds tónlistarmaður Þorgerðar Katrínar og hún fílar bíómyndina Mamma Mia. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30