Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 16:30 Bubbi er uppáhalds tónlistarmaður Þorgerðar Katrínar og hún fílar bíómyndina Mamma Mia. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. Hún þóttist einu sinni vera systir sín og hefur gaman af Mamma Mia. Þetta er brot af því sem kemur fram í svörum Þorgerðar við Formannaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um Alþingiskosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla formenn skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Svör fleiri formannanna verða svo birt á næstu dögum og nú er komið að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir.Varstu sumar í sveit? Í Ölfusi.Hvaða mat ert þú best/ur í að elda? Lamb og steiktan fisk. Hrísgrjónagrauturinn telur víst ekki lengur.Hvernig bíl ekur þú og hefur þú gefið honum nafn? Príus. Hvíti bíllinn. Frekar einfalt.Hver er draumabíllinn? Landrover Discovery með krók.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert? Þegar ég var 12 þóttist ég vera systir mín þegar einhver gaur hringdi heim og spurði eftir henni.Besti hrekkurinn sem þú hefur lent í? Ekki bestur en eftirminnilegasti er þegar ég vaknaði 6 eða 7 ára upp í svefnpoka með „trilljón“ köngulær á mér. Yfir mér stóðu frændi minn og systir en ég var hluti af tilraunaverkefni hjá þeim. Þau vildu sjá viðbrögð einstaklings sem vaknar með pöddur á sér um allt. Auðvitað var ég tilvalin í verkefnið.Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi.Hefur þú komist í kast við lögin? Já, fengið hraðasektir.Uppáhalds föstudagskvöldsdrykkur? Rauðvín.Uppáhalds bókin? Njála og síðan er Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson alltaf í uppáhaldi.Uppáhalds bíómynd? Breytilegt en Das leben der anderen fylgir mér svolítið. Guðföðurmyndirnar eru síðan alltaf góðar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Mamma mia, Pretty Women og The Untouchables.Hvað er uppáhalds pepp-lagið þitt? Það lag sem ég set oftast á til að komast í góðan fíling er Dancing in the Moonlight með Toploader. Þá dansa ég. Ekki gera grín að mér en svona er það. ;-)Hefur þú farið í Costco? Já.Hefur þú farið í H&M á Íslandi? Nei.Hefur þú migið í saltan sjó? Já.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Fer eftir árstíma.Uppáhalds þynnkumatur Hammari, franskar og rautt kók.Ananas á pizzu? Stundum.Hvaða leikari væri fengin til að leika þig í bíómynd? Julie Christie á árum áður, annars Hansa; Jóhanna Vigdís Arnardóttir.Hvaða hreyfing er í uppáhaldi hjá þér? Ganga og golf.Trúir þú á líf eftir dauðan? Já.Hefur þú átt gæludýr? Já, hunda.Með hvaða liði heldur þú (íslensku)? FH.Sterkasta minning úr æsku? Annars vegar að ganga niður á engjar leiðandi pabba að athuga hestana og hinsvegar mamma á morgnana að kreista safa úr einni appelsínu fyrir okkur systur.Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert? Vart í frásögur færandi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00 Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna. 13. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Rappaði með Ragnheiði Elínu á árshátíð Stjórnarráðsins Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur horft á Notting Hill og Mamma Mia oftar en hann kærir sig um að viðurkenna en þó ekki jafn oft og Tónaflóð. 12. október 2017 11:00
Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið. 16. október 2017 15:30
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17. október 2017 15:30