Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 11:00 Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45