Tveir þekktir sjálfstæðissinnar handteknir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2017 06:38 Jordi Cuixart (vinstri) og Jordi Sánchez (hægri) mættu fyrir dómara í Madríd í gær. Vísir/Getty Dómstóll á Spáni hefur úrskurðað tvo framámenn í sjálfstæðisbaráttu Katalóna í varðhald. Nafnarnir Jordi Sanchez og Jordi Cuixart eru leiðtogar hópa sem berjast fyrir sjálfstæði héraðsins og hafa þeir skipulagt mótmæli síðustu daga til að bregðast við harkalegum viðbrögðum stjórnvalda í Madríd við þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór í Katalóníu á dögunum. Ástæða handtökunnar er sögð rannsókn lögreglu á mótmælum þann 20. september síðastliðinn þar sem mótmælendur komu í veg fyrir að þjóðvarðliðar kæmust inn í byggingu í Barcelona. Handtaka þeirra í gærkvöldi leiddi til mótmæla í Barcelóna og víðar og er búist við áframhaldandi mótmælum í dag.Sjá einnig: Ríkisstjórnin harmar óskýrmælgi Katalóna Mikil spenna hefur verið á Spáni í kjölfar atkvæðagreiðslunnar og undirritunar forseta héraðsstjórnar Katalóníu, Carles Puigdemont, á sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. Hann hefur hins vegar farið þess á leit við stjórnvöld í Madríd að sest verði að samningaborðinu. Því hefur ríkisstjórn Spánar hafnað alfarið. Puigdemont hefur frest fram á fimmtudag til að skýra mál sitt varðandi sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Soraya Saens de Santamaria, aðstoðarforsætisráðherra Spánar, varaði við því í gær að ef yfirlýsingin, sem ekki hefur tekið gildi, yrði ekki dregin til baka myndi héraðið missa sjálfsstjórnarvöld. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16. október 2017 08:01 Ríkisstjórnin harmar óskýrmælgi Katalóna Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur frest fram á fimmtudag til að skýra mál sitt varðandi sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. 17. október 2017 06:00 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Dómstóll á Spáni hefur úrskurðað tvo framámenn í sjálfstæðisbaráttu Katalóna í varðhald. Nafnarnir Jordi Sanchez og Jordi Cuixart eru leiðtogar hópa sem berjast fyrir sjálfstæði héraðsins og hafa þeir skipulagt mótmæli síðustu daga til að bregðast við harkalegum viðbrögðum stjórnvalda í Madríd við þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór í Katalóníu á dögunum. Ástæða handtökunnar er sögð rannsókn lögreglu á mótmælum þann 20. september síðastliðinn þar sem mótmælendur komu í veg fyrir að þjóðvarðliðar kæmust inn í byggingu í Barcelona. Handtaka þeirra í gærkvöldi leiddi til mótmæla í Barcelóna og víðar og er búist við áframhaldandi mótmælum í dag.Sjá einnig: Ríkisstjórnin harmar óskýrmælgi Katalóna Mikil spenna hefur verið á Spáni í kjölfar atkvæðagreiðslunnar og undirritunar forseta héraðsstjórnar Katalóníu, Carles Puigdemont, á sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. Hann hefur hins vegar farið þess á leit við stjórnvöld í Madríd að sest verði að samningaborðinu. Því hefur ríkisstjórn Spánar hafnað alfarið. Puigdemont hefur frest fram á fimmtudag til að skýra mál sitt varðandi sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Soraya Saens de Santamaria, aðstoðarforsætisráðherra Spánar, varaði við því í gær að ef yfirlýsingin, sem ekki hefur tekið gildi, yrði ekki dregin til baka myndi héraðið missa sjálfsstjórnarvöld.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16. október 2017 08:01 Ríkisstjórnin harmar óskýrmælgi Katalóna Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur frest fram á fimmtudag til að skýra mál sitt varðandi sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. 17. október 2017 06:00 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Puigdemont skýrir ekki mál sitt Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. 16. október 2017 08:01
Ríkisstjórnin harmar óskýrmælgi Katalóna Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur frest fram á fimmtudag til að skýra mál sitt varðandi sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. 17. október 2017 06:00