Um okkar dönsku stjórnarskrá Hans Kristján Árnason skrifar 16. október 2017 06:00 Árið 1849 var stjórnarskrá Danaveldis samin og samþykkt – eftir borgarastríð milli þjóðarinnar og konungsvaldsins. Með stjórnarskránni var m.a. komið á fulltrúalýðræði og þingið fékk þau völd sem konungur áður hafði. Þá fengu aðeins 15% Dana rétt til að kjósa – en m.a. konur og eignalaust fólk öðlaðist ekki þann rétt. Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er skilgetið afkvæmi dönsku stjórnarskrárinnar frá 1849. Þó komu Íslendingar hvergi nærri samningu þeirrar stjórnarskrár. Hún var samin og samþykkt af Dönum, ekki Íslendingum. Núverandi stjórnarskrá var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu vorið 1944 af nærri 99% kjósenda. Hún var í meginatriðum byggð á dönsku stjórnarskránni frá 1849, en í stað konungs kom forseti. Þjóðin kom samt hvergi nærri samningu þessara grundvallarlaga lýðveldisins, sem voru alfarið í höndum alþingis. NÝJA STJÓRNARSKRÁIN er hins vegar samin af almenningi og samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Afturhaldsöflin á Alþingi hafa samt hundsað vilja þjóðarinnar og neitað að fullgilda hana. En vitaskuld kemur að því að við fáum okkar nýju stjórnarskrá – og það fyrr en síðar.Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Skoðun Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Sjá meira
Árið 1849 var stjórnarskrá Danaveldis samin og samþykkt – eftir borgarastríð milli þjóðarinnar og konungsvaldsins. Með stjórnarskránni var m.a. komið á fulltrúalýðræði og þingið fékk þau völd sem konungur áður hafði. Þá fengu aðeins 15% Dana rétt til að kjósa – en m.a. konur og eignalaust fólk öðlaðist ekki þann rétt. Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er skilgetið afkvæmi dönsku stjórnarskrárinnar frá 1849. Þó komu Íslendingar hvergi nærri samningu þeirrar stjórnarskrár. Hún var samin og samþykkt af Dönum, ekki Íslendingum. Núverandi stjórnarskrá var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu vorið 1944 af nærri 99% kjósenda. Hún var í meginatriðum byggð á dönsku stjórnarskránni frá 1849, en í stað konungs kom forseti. Þjóðin kom samt hvergi nærri samningu þessara grundvallarlaga lýðveldisins, sem voru alfarið í höndum alþingis. NÝJA STJÓRNARSKRÁIN er hins vegar samin af almenningi og samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Afturhaldsöflin á Alþingi hafa samt hundsað vilja þjóðarinnar og neitað að fullgilda hana. En vitaskuld kemur að því að við fáum okkar nýju stjórnarskrá – og það fyrr en síðar.Höfundur er hagfræðingur.
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun