Domino's Körfuboltakvöld: Sitja uppi með Sigtrygg og Pétur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2017 13:00 Góður leikmannahópur Tindastóls var mikið á milli tannanna hjá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Liðið er með tvo sterka leikstjórnendur, þá Sigtrygg Arnar Björnsson og Pétur Rúnar Birgisson.Sjá einnig: Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Fyrstu þrír leikhlutarnir í opnunarleiknum á móti ÍR bentu til þess að þeir næðu vel saman, en annað var uppi á teningnum á fimmtudaginn þegar liðið marði sigur á Val. „Báðir eru að reyna að setja upp og þeir eru í töluverðum vandræðum á móti frábærum varnarleik Valsmanna í byrjun leiks,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn spekinga þáttarins. Tölfræði drengjanna var ekki góð, þá sérstaklega Péturs, en hann var aðeins með einn framlagspunkt í leiknum og hitti ekkert af 10 þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn á móti Val var þriðji sigurleikur Sigtryggs á árinu. „Mér finnst rosalega skrítið að þessir tveir leikmenn skuli vera á sama stað,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég heyrði það reyndar að Tindastóll hafi verið búnir að semja við Sigtrygg af því þeir héldu að Pétur væri að fara og hefðu ekki gert það að öðrum kosti. Nú sitja þeir uppi með þá báða.“ „Sitja þeir uppi með þá?“ greip Kristinn þá inn í. „Hvað ertu að tala um? Þeir sitja ekkert uppi með þá. Þetta er þvæla.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Góður leikmannahópur Tindastóls var mikið á milli tannanna hjá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Liðið er með tvo sterka leikstjórnendur, þá Sigtrygg Arnar Björnsson og Pétur Rúnar Birgisson.Sjá einnig: Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Fyrstu þrír leikhlutarnir í opnunarleiknum á móti ÍR bentu til þess að þeir næðu vel saman, en annað var uppi á teningnum á fimmtudaginn þegar liðið marði sigur á Val. „Báðir eru að reyna að setja upp og þeir eru í töluverðum vandræðum á móti frábærum varnarleik Valsmanna í byrjun leiks,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn spekinga þáttarins. Tölfræði drengjanna var ekki góð, þá sérstaklega Péturs, en hann var aðeins með einn framlagspunkt í leiknum og hitti ekkert af 10 þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn á móti Val var þriðji sigurleikur Sigtryggs á árinu. „Mér finnst rosalega skrítið að þessir tveir leikmenn skuli vera á sama stað,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég heyrði það reyndar að Tindastóll hafi verið búnir að semja við Sigtrygg af því þeir héldu að Pétur væri að fara og hefðu ekki gert það að öðrum kosti. Nú sitja þeir uppi með þá báða.“ „Sitja þeir uppi með þá?“ greip Kristinn þá inn í. „Hvað ertu að tala um? Þeir sitja ekkert uppi með þá. Þetta er þvæla.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30
Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45