Langömmubarn fyrstu forsetafrúar Íslands endurskrifaði íslenska körfuboltasögu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2017 06:30 Langömmubarn eiginkonu fyrsta forseta Íslands endurskrifaði íslenska körfuboltasögu í gær. Mikil tímamót urðu í íslenskum körfubolta í gær þegar Georgía Olga Kristiansen varð fyrsta konan til að dæma leik í efstu deild í íslenskum körfubolta. Georgía, sem heitir í höfuð langömmu sinnar, Georgíu Björnsson, konu Sveins Björnssonar fyrsta forseta íslenska lýðveldisins, dæmdi í gærkvöldi leik Vals og Tindastóls. Enn eitt karlavígið er þar með fallið en Arnar Björnsson talaði við Georgíu í gær. „Tilfinningin er mjög góð og að sjálfsögðu er ég mjög spennt,“ sagði Georgía Olga Kristiansen við Arnar fyrir leikinn. Af hverju er hún ekki búin að fá tækifærið fyrr? „Það er góð spurning. Það skiptir svo sem ekki máli því ég er að fara að dæma þennan leik í kvöld. Ég er búin að ná því markmiðinu mínu núna,“ sagði Georgía. Hefur hún einhvern tímann hugsað um að hætta í dómgæslunni? „Já, þegar það koma erfiðar hindranir, þá stoppar maður stundum og veltir stöðunni fyrir sér, setur sér ný markmið og veltir því fyrir sér hvort að þetta sé þess virði,“ sagði Georgía. Hún bjóst ekki við að leikmennirnir verði ókurteisir við hana. „Ég held að þeir verði alls ekki ókurteisari við mig. Ég er ekki að gera þetta í fyrsta skipti,“ sagði Georgía en af hverju eru ekki fleiri konur að dæma? „Ég væri til í að vita svarið við þeirri spurningu,“ sagði Georgía en það má heyra allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu Sjá meira
Langömmubarn eiginkonu fyrsta forseta Íslands endurskrifaði íslenska körfuboltasögu í gær. Mikil tímamót urðu í íslenskum körfubolta í gær þegar Georgía Olga Kristiansen varð fyrsta konan til að dæma leik í efstu deild í íslenskum körfubolta. Georgía, sem heitir í höfuð langömmu sinnar, Georgíu Björnsson, konu Sveins Björnssonar fyrsta forseta íslenska lýðveldisins, dæmdi í gærkvöldi leik Vals og Tindastóls. Enn eitt karlavígið er þar með fallið en Arnar Björnsson talaði við Georgíu í gær. „Tilfinningin er mjög góð og að sjálfsögðu er ég mjög spennt,“ sagði Georgía Olga Kristiansen við Arnar fyrir leikinn. Af hverju er hún ekki búin að fá tækifærið fyrr? „Það er góð spurning. Það skiptir svo sem ekki máli því ég er að fara að dæma þennan leik í kvöld. Ég er búin að ná því markmiðinu mínu núna,“ sagði Georgía. Hefur hún einhvern tímann hugsað um að hætta í dómgæslunni? „Já, þegar það koma erfiðar hindranir, þá stoppar maður stundum og veltir stöðunni fyrir sér, setur sér ný markmið og veltir því fyrir sér hvort að þetta sé þess virði,“ sagði Georgía. Hún bjóst ekki við að leikmennirnir verði ókurteisir við hana. „Ég held að þeir verði alls ekki ókurteisari við mig. Ég er ekki að gera þetta í fyrsta skipti,“ sagði Georgía en af hverju eru ekki fleiri konur að dæma? „Ég væri til í að vita svarið við þeirri spurningu,“ sagði Georgía en það má heyra allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu Sjá meira