Hið minnsta 23 látnir í skógareldunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. október 2017 07:24 Þetta heimili í vínframleiðsluhéraðinu Napa brann til kaldra kola. Vísir/Getty Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins. Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins.
Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08
Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37
Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41