Umdeildur ræðismaður fékk meðmæli frá sendiherra og Björgólfi Thor Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 11. október 2017 10:00 Borislavova ásamt sendiherra Noregs í Búlgaríu og varaforsætisráðherra Búlgaríu. Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að Borislavova hafi í búlgörskum fjölmiðlum, og víðar, verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Meðal annars var hún unnusta Boyko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en tengsl hans við mafíuna í landinu eru þekkt. Í gögnum sem lekið var á vefsíðu WikiLeaks er meðal annars sagt að ræðismaðurinn stjórni stórum búlgörskum banka sem stundi vafasöm viðskipti.Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra.„Það er sterklega mælt með þessari konu af þeim sem best þekkja til í Búlgaríu. Hún er vel tengd í viðskiptum og stjórnmálum. Þá er hún náinn samstarfsaðili við þau íslensku fyrirtæki sem allra helst hafa haslað sér völl í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi Guðmundar Árna Stefánssonar, þá sendiherra Íslands í Svíþjóð, sem sinnti einnig sendiherraskyldum í Búlgaríu og fleiri ríkjum. Í bréfinu vísar Guðmundur einnig til fyrirtækja Björgólfs Thors Björgólfssonar en hann var á þessum tíma aðaleigandi stórra búlgarskra fjarskipta- og lyfjafyrirtækja auk fyrirtækja í fjármálaþjónustu. „Frú Borislavova er vel þekkt og í hávegum höfð í viðskiptalífinu í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi sem ritað er fyrir hönd Björgólfs Thors. „Í öllum hennar verkum hefur frú Borislavova sýnt sanna fagmennsku, áræðni og framúrskarandi samningslipurð. [...] Það er staðföst trú mín að Borislavova verði [...] trúr umboðsmaður sterkra tengsla milli Íslands og Búlgaríu og að hagsmunir lýðveldanna Íslands og Búlgaríu verði í öruggum höndum.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að Borislavova hafi í búlgörskum fjölmiðlum, og víðar, verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Meðal annars var hún unnusta Boyko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en tengsl hans við mafíuna í landinu eru þekkt. Í gögnum sem lekið var á vefsíðu WikiLeaks er meðal annars sagt að ræðismaðurinn stjórni stórum búlgörskum banka sem stundi vafasöm viðskipti.Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra.„Það er sterklega mælt með þessari konu af þeim sem best þekkja til í Búlgaríu. Hún er vel tengd í viðskiptum og stjórnmálum. Þá er hún náinn samstarfsaðili við þau íslensku fyrirtæki sem allra helst hafa haslað sér völl í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi Guðmundar Árna Stefánssonar, þá sendiherra Íslands í Svíþjóð, sem sinnti einnig sendiherraskyldum í Búlgaríu og fleiri ríkjum. Í bréfinu vísar Guðmundur einnig til fyrirtækja Björgólfs Thors Björgólfssonar en hann var á þessum tíma aðaleigandi stórra búlgarskra fjarskipta- og lyfjafyrirtækja auk fyrirtækja í fjármálaþjónustu. „Frú Borislavova er vel þekkt og í hávegum höfð í viðskiptalífinu í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi sem ritað er fyrir hönd Björgólfs Thors. „Í öllum hennar verkum hefur frú Borislavova sýnt sanna fagmennsku, áræðni og framúrskarandi samningslipurð. [...] Það er staðföst trú mín að Borislavova verði [...] trúr umboðsmaður sterkra tengsla milli Íslands og Búlgaríu og að hagsmunir lýðveldanna Íslands og Búlgaríu verði í öruggum höndum.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00