Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists.
Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM.
Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.
Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi
Messi
Messi
OG
Messi
Messi
Messi
Messi
Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee
— Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017
Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo.
Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.
FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina.
Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo
— SPORF (@Sporf) October 11, 2017
Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.
La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN
para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm
— ChiringuitoLatino
(@chirilatino) October 11,
2017