Meirihlutastjórn þarf að ráða yfir 32 þingmönnum hið minnsta og fræðilega séð eru fleiri tugir möguleika í stöðunni, þriggja , fjögurra, fimm eða jafnvel sex flokka stjórnir, en út frá hugmyndafræði og sögu flokkanna á þingi er ljóst að margir þeirra möguleika eru ansi hæpnir.
Lesendur Vísis eru hvattir til þess að taka þátt í könnuninni hér að neðan, en þar eru nokkrir möguleikar á ríkisstjórnarsamstarfi í boði. Athugið að listinn er alls ekki tæmandi.