Þetta eru þau sem náðu kjöri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:44 Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met. Grafík/Gvendur Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01