Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour