Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour