Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Ritstjórn skrifar 31. október 2017 20:00 Heidi Klum sem gömul kona Glamour/Getty Þúsundþjalasmiðurinn Heidi Klum heldur svo sannarlega hátíðlega upp á hrekkjavökuna, og bíða flestir spenntir eftir búningum hennar ár eftir ár. Það verður gaman að sjá hvað hún ætlar að vera þetta árið, en þar til það kemur í ljós höfum við tekið saman hennar bestu búninga í gegnum árin. Frá árinu 2000 hefur Heidi haldið hrekkjavökupartý í New York, og hefur eftir það hlotið titilinn drottning hrekkjavökunnar. Árið 2013 klæddi hún sig upp sem gömul kona, og eyddi miklum tíma í þann búning. Hann tókst það vel, að hennar sögn, að fólk þekkti hana ekki. Hún þurfti að segja hver hún væri svo henni yrði hleypt inn í sína eigin veislu. Við bíðum spenntar eftir kvöldinu hjá Heidi, en eina sem hún hefur látið í ljós í sambandi við búninginn þetta árið, er, að hún hefur þurft að æfa sig mikið. Sem Jessica RabbitSem Lady GodivaSem indversk hindú-prinsessa. Þessi búningur fékk misjöfn viðbrögð frá fólki.Einhverskonar geimveru-vélmenni?,,Sýnilega" konanMeð Seal, eiginmanni sínum, sem apar. Þessi búningur tók mjög langan tíma og sat Heidi ekki nema sex klukkutíma í förðunarstólnum.Heidi, árið 2016, þar sem hún ,,klónaði" sjálfa sig fimm sinnum.Sem köttur. Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour
Þúsundþjalasmiðurinn Heidi Klum heldur svo sannarlega hátíðlega upp á hrekkjavökuna, og bíða flestir spenntir eftir búningum hennar ár eftir ár. Það verður gaman að sjá hvað hún ætlar að vera þetta árið, en þar til það kemur í ljós höfum við tekið saman hennar bestu búninga í gegnum árin. Frá árinu 2000 hefur Heidi haldið hrekkjavökupartý í New York, og hefur eftir það hlotið titilinn drottning hrekkjavökunnar. Árið 2013 klæddi hún sig upp sem gömul kona, og eyddi miklum tíma í þann búning. Hann tókst það vel, að hennar sögn, að fólk þekkti hana ekki. Hún þurfti að segja hver hún væri svo henni yrði hleypt inn í sína eigin veislu. Við bíðum spenntar eftir kvöldinu hjá Heidi, en eina sem hún hefur látið í ljós í sambandi við búninginn þetta árið, er, að hún hefur þurft að æfa sig mikið. Sem Jessica RabbitSem Lady GodivaSem indversk hindú-prinsessa. Þessi búningur fékk misjöfn viðbrögð frá fólki.Einhverskonar geimveru-vélmenni?,,Sýnilega" konanMeð Seal, eiginmanni sínum, sem apar. Þessi búningur tók mjög langan tíma og sat Heidi ekki nema sex klukkutíma í förðunarstólnum.Heidi, árið 2016, þar sem hún ,,klónaði" sjálfa sig fimm sinnum.Sem köttur.
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour