Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 12:07 Aron Pálmarsson með Barcelona-búninginn sem verður númer 34. Mynd/Twitter-síða Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. Spænska félagið keypti upp samning Arons á dögunum frá ungverska félaginu Veszprém og nú getur okkar besti handboltamaður loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. Aron svaraði spurningum spænskra blaðamanna á fundinum og var með túlk sér við hlið."Estic bé físicament bé. Necessitaré temps per adaptar-me a l'estil de joc" / "Físicamente estoy bien, necesito adaptarme al juego" pic.twitter.com/ib5QO7hMvs — FCB Handbol (@FCBhandbol) October 30, 2017 Aron talaði meðal annars um samtal sitt við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. „Ég talaði við (Guðjón Val) Sigurðsson sem lék hér í tvö tímabil. Hann sagði mér að þetta væri engin spurning. Ég ætti að fara til Barcelona. Þetta væri fullkominn staður fyrir mig og að ég myndi ekki sjá eftir því,“ sagði Aron. Guðjón Valur spilaði með Barcelona frá 2014 til 2016 og vann spænska meistaratitilinn (2015 og 2016), spænska bikarinn (2015 og 2016) og Meistaradeildina (2015) með félaginu. Aron sagði jafnframt að það hafi ekkert þurfti mikið til að sannfæra hann um að fara til Barcelona. Hann hafi talað við þjálfara liðsins, Xavi Pascual, og eftir að hann fann fyrir miklum áhuga hjá þjálfaranum og fékk að vita honum yrði ætlað stórt hlutverk hjá félaginu þá hafi þetta verið auðveld ákvörðun.@aronpalm : "Des dels 15 anys volia jugar al @FCBhandbol . Es compleix un somni" / "Desde los 15 años quería jugar en el Barça" pic.twitter.com/xeMSojBW4g — FCB Handbol (@FCBhandbol) October 30, 2017 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. Spænska félagið keypti upp samning Arons á dögunum frá ungverska félaginu Veszprém og nú getur okkar besti handboltamaður loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. Aron svaraði spurningum spænskra blaðamanna á fundinum og var með túlk sér við hlið."Estic bé físicament bé. Necessitaré temps per adaptar-me a l'estil de joc" / "Físicamente estoy bien, necesito adaptarme al juego" pic.twitter.com/ib5QO7hMvs — FCB Handbol (@FCBhandbol) October 30, 2017 Aron talaði meðal annars um samtal sitt við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. „Ég talaði við (Guðjón Val) Sigurðsson sem lék hér í tvö tímabil. Hann sagði mér að þetta væri engin spurning. Ég ætti að fara til Barcelona. Þetta væri fullkominn staður fyrir mig og að ég myndi ekki sjá eftir því,“ sagði Aron. Guðjón Valur spilaði með Barcelona frá 2014 til 2016 og vann spænska meistaratitilinn (2015 og 2016), spænska bikarinn (2015 og 2016) og Meistaradeildina (2015) með félaginu. Aron sagði jafnframt að það hafi ekkert þurfti mikið til að sannfæra hann um að fara til Barcelona. Hann hafi talað við þjálfara liðsins, Xavi Pascual, og eftir að hann fann fyrir miklum áhuga hjá þjálfaranum og fékk að vita honum yrði ætlað stórt hlutverk hjá félaginu þá hafi þetta verið auðveld ákvörðun.@aronpalm : "Des dels 15 anys volia jugar al @FCBhandbol . Es compleix un somni" / "Desde los 15 años quería jugar en el Barça" pic.twitter.com/xeMSojBW4g — FCB Handbol (@FCBhandbol) October 30, 2017
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira