Hugsjónir Ingu sigruðu Árni Stefán Árnason skrifar 30. október 2017 10:15 Ég vil byrja á því, að óska Ingu Sæland hjartanlega til hamingju fyrir að ryðja nýja braut fyrir kjósendur og hafa áhrif á pólitískan hugsunarhátt þeirra. Það gerði hún augljóslega með einlægri framkomu sinni í síðasta umræðuþætti RÚV fyrir kosningar. Mér brá þegar hún varð klökk, hélt eldmessu í beinni útsendingu yfir formönnum fjórflokksins, sem hefur framkallað fátækt og misskiptingu á Íslandi. Ég var ekki viss um að einlægni hennar félli í góðan jarðveg hjá kjósendum. Ég hafði rangt fyrir mér. Kjósendur hafa því tekið framförum, þeir tóku mark á henni, en mikið þurfti til að hún næði athygli með sannleika sínum um aðstæður þeirra manna, sem minnst mega sín á Íslandi. Fyrir þarsíðustu kosningar minnist ég þess að Inga Sæland snéri sér til mín vegna sérþekkingar minnar á dýraverndamálum. Flokkur hennar ætlaði að móta heildstæða dýraverndarstefnu. Af því varð þó hvorki fyrir þær kosningar né þær síðustu. Engu að síður vonast ég til þess að Inga haldi barráttu sinni hátt á lofti fyrir okkar minnstu bræður og systur, dýrin. Hún er þess megnug úr öflugasta ræðupúlti landsins. Dýrin hafa sjaldan haft áreiðanlegan talsmann á þingi að frátöldum Tryggva Gunnarssyni heitnum, sem hóf íslenska dýravernd. Inga hefur nú komist í kjöraðstæður til þess og hefur góða tilfinningu fyrir aðstæðum þeirra, sem hafa þurft að lúta harðræði mannsins í garð manna og dýra. Það felst harðræði í því hjá stjórnmálamönnum að til sé hópur fólks á Íslandi, sem býr við fátæktaraðstæður og það felst harðræði í því hjá stjórnmálamönnum að íslensk dýravelferðarlög og framkvæmd séu í þeim farvegi að heimila harðræði á dýrum í sumum tilvikum, einkum búfjáreldi. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Af hverju kílómetragjald? Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands! Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju kílómetragjald? skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar Skoðun Innanlandsflug eru almenningssamgöngur ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stígamót í 35 ár Drífa Snædal skrifar Skoðun Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Sjá meira
Ég vil byrja á því, að óska Ingu Sæland hjartanlega til hamingju fyrir að ryðja nýja braut fyrir kjósendur og hafa áhrif á pólitískan hugsunarhátt þeirra. Það gerði hún augljóslega með einlægri framkomu sinni í síðasta umræðuþætti RÚV fyrir kosningar. Mér brá þegar hún varð klökk, hélt eldmessu í beinni útsendingu yfir formönnum fjórflokksins, sem hefur framkallað fátækt og misskiptingu á Íslandi. Ég var ekki viss um að einlægni hennar félli í góðan jarðveg hjá kjósendum. Ég hafði rangt fyrir mér. Kjósendur hafa því tekið framförum, þeir tóku mark á henni, en mikið þurfti til að hún næði athygli með sannleika sínum um aðstæður þeirra manna, sem minnst mega sín á Íslandi. Fyrir þarsíðustu kosningar minnist ég þess að Inga Sæland snéri sér til mín vegna sérþekkingar minnar á dýraverndamálum. Flokkur hennar ætlaði að móta heildstæða dýraverndarstefnu. Af því varð þó hvorki fyrir þær kosningar né þær síðustu. Engu að síður vonast ég til þess að Inga haldi barráttu sinni hátt á lofti fyrir okkar minnstu bræður og systur, dýrin. Hún er þess megnug úr öflugasta ræðupúlti landsins. Dýrin hafa sjaldan haft áreiðanlegan talsmann á þingi að frátöldum Tryggva Gunnarssyni heitnum, sem hóf íslenska dýravernd. Inga hefur nú komist í kjöraðstæður til þess og hefur góða tilfinningu fyrir aðstæðum þeirra, sem hafa þurft að lúta harðræði mannsins í garð manna og dýra. Það felst harðræði í því hjá stjórnmálamönnum að til sé hópur fólks á Íslandi, sem býr við fátæktaraðstæður og það felst harðræði í því hjá stjórnmálamönnum að íslensk dýravelferðarlög og framkvæmd séu í þeim farvegi að heimila harðræði á dýrum í sumum tilvikum, einkum búfjáreldi. Höfundur er lögfræðingur.
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun
Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar
Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun