Jakob snýr aftur í landsliðið eftir tveggja ára fjarveru Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 09:30 Jakob Örn með Íslandi á EM 2015. vísir/valli Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, er búinn að velja tólf manna hóp sem mætir Tékklandi og Búlgaríu í undankeppni HM 2019 síðar í nóvember. Strákarnir okkar mæta Tékklandi ytra föstudaginn 24. nóvember og eiga svo heimaleik á móti Búlgaríu 27. nóvember. Lokakeppni HM fer fram í Kína árið 2019 en undankeppnin er nú með nýju fyrirkomulagi. Nú er leikið í undankeppni fyrir HM líkt og gert hefur verið fyrir EM undanfarin ár. Þá verður einnig leikið í landsliðsgluggum hjá körlunum en ekki yfir sumartímann og á haustin eins og áður. Ísland verður án Jón Arnórs Stefánsson, Harðar Axels Vilhjálmssonar, Elvars Arnar Friðrikssonar og Ægis Þórs Steinarssonar í leikjunum á móti Tékklandi og Búlgaríu en hinn 35 ára gamli Jakob Örn Sigurðarson snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru. Jakob hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Berlín 2015. Jón Arnór er meiddur, Hörður Axel gefur ekki kost á sér og þeir Elvar Már og Ægir Þór spila ekki undir FIBA-reglum í Bandaríkjunum og næst efstu deild Spánar. Liðin þeirra þurfa því ekki að sleppa þeim í þetta verkefni. Kári Jónsson, leikmaður Hauka, er einnig í hópnum sem og Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls. Leikmenn á borð við Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sigurð Gunnar Þorsteinsson og Matthías Orra Sigurðarson hljóta ekki náð fyrir augum Pedersen að þessu sinni en þeir eru allir á 24 manna lista sem skráður var til leiks.Landsliðshópurinn: Brynjar Þór Björnsson, KR Haukur Helgi Pálsson Briem, Cholet Basket Hlynur Bæringsson, Stjarnan Jakob Örn Sigurðarson, Borås Basket Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Chalon-Reims Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Tryggvi Snær Hlinason, Valencia Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, er búinn að velja tólf manna hóp sem mætir Tékklandi og Búlgaríu í undankeppni HM 2019 síðar í nóvember. Strákarnir okkar mæta Tékklandi ytra föstudaginn 24. nóvember og eiga svo heimaleik á móti Búlgaríu 27. nóvember. Lokakeppni HM fer fram í Kína árið 2019 en undankeppnin er nú með nýju fyrirkomulagi. Nú er leikið í undankeppni fyrir HM líkt og gert hefur verið fyrir EM undanfarin ár. Þá verður einnig leikið í landsliðsgluggum hjá körlunum en ekki yfir sumartímann og á haustin eins og áður. Ísland verður án Jón Arnórs Stefánsson, Harðar Axels Vilhjálmssonar, Elvars Arnar Friðrikssonar og Ægis Þórs Steinarssonar í leikjunum á móti Tékklandi og Búlgaríu en hinn 35 ára gamli Jakob Örn Sigurðarson snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru. Jakob hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Berlín 2015. Jón Arnór er meiddur, Hörður Axel gefur ekki kost á sér og þeir Elvar Már og Ægir Þór spila ekki undir FIBA-reglum í Bandaríkjunum og næst efstu deild Spánar. Liðin þeirra þurfa því ekki að sleppa þeim í þetta verkefni. Kári Jónsson, leikmaður Hauka, er einnig í hópnum sem og Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls. Leikmenn á borð við Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sigurð Gunnar Þorsteinsson og Matthías Orra Sigurðarson hljóta ekki náð fyrir augum Pedersen að þessu sinni en þeir eru allir á 24 manna lista sem skráður var til leiks.Landsliðshópurinn: Brynjar Þór Björnsson, KR Haukur Helgi Pálsson Briem, Cholet Basket Hlynur Bæringsson, Stjarnan Jakob Örn Sigurðarson, Borås Basket Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Logi Gunnarsson, Njarðvík Martin Hermannsson, Chalon-Reims Ólafur Ólafsson, Grindavík Pavel Ermolinskij, KR Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Tryggvi Snær Hlinason, Valencia
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira