Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 08:30 Stóri Sam hætti hjá Crystal Palace eftir síðasta tímabil. vísir/getty Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag.Heimildir Sky Sports segja að Allardyce fengi samning út tímabilið. Þá á Moshiri einnig að hafa augastað á þjálfara hjá toppliði í Evrópu sem og stjóra hjá öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Sá stjóri gæti verið Sean Dyche, en áður hefur verið greint frá því að Everton hafi áhuga á að stela Dyche frá Burnley. Bráðabirgða stjórinn David Unsworth gæti einnig fengið stöðuna, en ekki er búist við ákvörðun bráðlega þar sem viðræður eru enn í gangi. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Koeman: Giroud var mættur á staðinn Ronald Koeman, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segist hafa verið hársbreidd frá því að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal í sumar. Frakkanum hafi hins vegar snúist hugur á síðustu stundu. 26. október 2017 16:00 Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. 3. nóvember 2017 10:00 Neville vill taka við Everton Það er búið að orða marga menn við stjórastarfið hjá Everton sem augljóslega er eftirsótt. 24. október 2017 13:00 Neville: Unsworth á að fá starfið hjá Everton Þó svo Phil Neville hafi sóst eftir því að fá stjórastarfið hjá Everton þá styður hann að Everton ráði David Unsworth í starfið. 30. október 2017 09:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag.Heimildir Sky Sports segja að Allardyce fengi samning út tímabilið. Þá á Moshiri einnig að hafa augastað á þjálfara hjá toppliði í Evrópu sem og stjóra hjá öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Sá stjóri gæti verið Sean Dyche, en áður hefur verið greint frá því að Everton hafi áhuga á að stela Dyche frá Burnley. Bráðabirgða stjórinn David Unsworth gæti einnig fengið stöðuna, en ekki er búist við ákvörðun bráðlega þar sem viðræður eru enn í gangi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Koeman: Giroud var mættur á staðinn Ronald Koeman, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segist hafa verið hársbreidd frá því að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal í sumar. Frakkanum hafi hins vegar snúist hugur á síðustu stundu. 26. október 2017 16:00 Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. 3. nóvember 2017 10:00 Neville vill taka við Everton Það er búið að orða marga menn við stjórastarfið hjá Everton sem augljóslega er eftirsótt. 24. október 2017 13:00 Neville: Unsworth á að fá starfið hjá Everton Þó svo Phil Neville hafi sóst eftir því að fá stjórastarfið hjá Everton þá styður hann að Everton ráði David Unsworth í starfið. 30. október 2017 09:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00
Koeman: Giroud var mættur á staðinn Ronald Koeman, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segist hafa verið hársbreidd frá því að kaupa Olivier Giroud frá Arsenal í sumar. Frakkanum hafi hins vegar snúist hugur á síðustu stundu. 26. október 2017 16:00
Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. 3. nóvember 2017 10:00
Neville vill taka við Everton Það er búið að orða marga menn við stjórastarfið hjá Everton sem augljóslega er eftirsótt. 24. október 2017 13:00
Neville: Unsworth á að fá starfið hjá Everton Þó svo Phil Neville hafi sóst eftir því að fá stjórastarfið hjá Everton þá styður hann að Everton ráði David Unsworth í starfið. 30. október 2017 09:00