Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Kjartan Kjartansson skrifar 5. nóvember 2017 10:44 Rjúpnaveiðitímabili er í gangi en ekki viðrar vel til skotveiða á landinu í dag. Vísir/Vilhelm Allt bendir til þess að dagurinn í dag verði ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Spáð er suðaustanstormi á landinu í dag og hefur Veðurstofan hvatt rjúpnaveiðifólk sérstaklega til að fylgjast vel með veðurspám. Hvassast á að vera við suðvesturströndina í dag og á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu síðdegis þegar kröpp lægð gengur yfir landið. Búist er við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum sem getur truflað samgöngur. „Það er náttúrulega rjúpnaveiðitímabil núna og mönnum hættir til að vera í kapphlaupi við tímann. Það bendir allt til þess að dagurinn í dag sé ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann brýnir fyrir rjúpnaskyttum að huga að veðurspá og fylgjast með aðstæðum. „Ef menn fara út annars staðar á landinu þar sem þeim þykir það henta er mikilvægt að vera vel útbúinn, huga að öryggisbúnaði, vera með GPS-tæki og hleðslukubb fyrir símann,“ segir hann.Ekki sérstakur viðbúnaður björgunarsveitaAppelsínugul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og Miðhálendið samkvæmt nýju viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Þá er gul veðurviðvörun í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar kemur fram að veðrið muni skella hratt á, fyrst suðvestantil upp úr hádegi með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu. Í nótt eigi að ganga í suðaustanstorm norðaustanlands en lægja síðan með morgninum. Í fyrramálið er spáð hríðaveðri á Austfjörðum með talsverðri snjókomu eða slyddu um tíma, en síðan rigningu. Þar á að lægja og rofa til um og eftir hádegi. Björgunarsveitarmenn eru sem fyrr til taks ef útköll berast en Davíð Már segir að ekki sé sérstakur viðbúnaður fyrir þennan fyrsta storm vetrarins. Í þéttbýlinu á höfuðborgarsvæðinu segir Davíð Már það sama gilda um að huga að lausamunum og í fyrri hvassviðrum. „Það eru bara gömlu góður klisjurnar um trampólínin og lausa hluti í görðunum sem gilda hér,“ segir hann. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Allt bendir til þess að dagurinn í dag verði ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Spáð er suðaustanstormi á landinu í dag og hefur Veðurstofan hvatt rjúpnaveiðifólk sérstaklega til að fylgjast vel með veðurspám. Hvassast á að vera við suðvesturströndina í dag og á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu síðdegis þegar kröpp lægð gengur yfir landið. Búist er við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum sem getur truflað samgöngur. „Það er náttúrulega rjúpnaveiðitímabil núna og mönnum hættir til að vera í kapphlaupi við tímann. Það bendir allt til þess að dagurinn í dag sé ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann brýnir fyrir rjúpnaskyttum að huga að veðurspá og fylgjast með aðstæðum. „Ef menn fara út annars staðar á landinu þar sem þeim þykir það henta er mikilvægt að vera vel útbúinn, huga að öryggisbúnaði, vera með GPS-tæki og hleðslukubb fyrir símann,“ segir hann.Ekki sérstakur viðbúnaður björgunarsveitaAppelsínugul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og Miðhálendið samkvæmt nýju viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Þá er gul veðurviðvörun í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar kemur fram að veðrið muni skella hratt á, fyrst suðvestantil upp úr hádegi með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu. Í nótt eigi að ganga í suðaustanstorm norðaustanlands en lægja síðan með morgninum. Í fyrramálið er spáð hríðaveðri á Austfjörðum með talsverðri snjókomu eða slyddu um tíma, en síðan rigningu. Þar á að lægja og rofa til um og eftir hádegi. Björgunarsveitarmenn eru sem fyrr til taks ef útköll berast en Davíð Már segir að ekki sé sérstakur viðbúnaður fyrir þennan fyrsta storm vetrarins. Í þéttbýlinu á höfuðborgarsvæðinu segir Davíð Már það sama gilda um að huga að lausamunum og í fyrri hvassviðrum. „Það eru bara gömlu góður klisjurnar um trampólínin og lausa hluti í görðunum sem gilda hér,“ segir hann.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira