Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour