Námu hugsanlega boð úr neyðarsendi týnda kafbátsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 09:00 Á myndinni má sjá kafbátinn ARA San Juan sem leitað hefur verið af frá því á miðvikudag. Vísir/EPA Fjarskiptastöðvar Bandaríkjaflota námu í gær það sem talið er að hafi verið boð úr neyðarsendi argentínska kafbátsins sem leitað hefur verið af síðan á miðvikudagsmorgun. Víðtæk leit hefur staðið yfir af kafbátnum sem er á vegum argentínska hersins en sterkir vindar og háar öldur hafa gert leitarfólki erfitt fyrir. Kafbáturinn var á leið frá borginni Ushuia til borgarinnar Mar del Plata í Argentínu og er síðast vitað um ferðir hans í Suður Argentínuhafi. Bretland, Bandaríkin og fleiri lönd hafa boðið fram aðstoð sína við leitina samkvæmt frétt BBC. Í gær flutti Bandaríkjaher leitarteymi frá San Diego til Argentínu ásamt mikið af leitarbúnaði. Í fyrstu var talið að að bilun hefði komið upp í fjarskiptabúnaði kafbátsins en Enrique Balbi, talsmaður argentínska hersins, sagði við Reuters í vikunni að ef um væri að ræða bilun í fjarskiptabúnaði væri báturinn kominn upp á yfirborðið. 44 manna áhöfn er um borð í kafbátnum ARA San Juan en talið er að kafbáturinn hafi aðeins verið með vistir fyrir nokkra daga. Nú er unnið að því að þrengja leitina út frá þessum neyðarboðum sem bárust í gær þar sem talið er að þau hafi komið frá þessum kafbát. Eru það þá fyrstu vísbendingarnar sem hafa borist um staðsetningu bátsins. Merkin voru ekki nógu sterk til þess að hægt væri að greina nákvæma staðsetningu.#BREAKING: Submarine rescue chamber and other assets being mobilized at @MCASMiramarCA to support search for Argentinean Navy submarine A.R.A. San Juan - https://t.co/svBWeeb1Vw pic.twitter.com/byajmTxYNr— U.S. Navy (@USNavy) November 19, 2017 Tengdar fréttir Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Fjarskiptastöðvar Bandaríkjaflota námu í gær það sem talið er að hafi verið boð úr neyðarsendi argentínska kafbátsins sem leitað hefur verið af síðan á miðvikudagsmorgun. Víðtæk leit hefur staðið yfir af kafbátnum sem er á vegum argentínska hersins en sterkir vindar og háar öldur hafa gert leitarfólki erfitt fyrir. Kafbáturinn var á leið frá borginni Ushuia til borgarinnar Mar del Plata í Argentínu og er síðast vitað um ferðir hans í Suður Argentínuhafi. Bretland, Bandaríkin og fleiri lönd hafa boðið fram aðstoð sína við leitina samkvæmt frétt BBC. Í gær flutti Bandaríkjaher leitarteymi frá San Diego til Argentínu ásamt mikið af leitarbúnaði. Í fyrstu var talið að að bilun hefði komið upp í fjarskiptabúnaði kafbátsins en Enrique Balbi, talsmaður argentínska hersins, sagði við Reuters í vikunni að ef um væri að ræða bilun í fjarskiptabúnaði væri báturinn kominn upp á yfirborðið. 44 manna áhöfn er um borð í kafbátnum ARA San Juan en talið er að kafbáturinn hafi aðeins verið með vistir fyrir nokkra daga. Nú er unnið að því að þrengja leitina út frá þessum neyðarboðum sem bárust í gær þar sem talið er að þau hafi komið frá þessum kafbát. Eru það þá fyrstu vísbendingarnar sem hafa borist um staðsetningu bátsins. Merkin voru ekki nógu sterk til þess að hægt væri að greina nákvæma staðsetningu.#BREAKING: Submarine rescue chamber and other assets being mobilized at @MCASMiramarCA to support search for Argentinean Navy submarine A.R.A. San Juan - https://t.co/svBWeeb1Vw pic.twitter.com/byajmTxYNr— U.S. Navy (@USNavy) November 19, 2017
Tengdar fréttir Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17. nóvember 2017 13:49