Efna til samkeppni um arftaka sjómannsins Birgir Olgeirsson skrifar 17. nóvember 2017 14:48 Sjómaðurinn sem prýddi áður gaf sjávarútvegshússins við Skúlagötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur í samvinnu við Samtök íslenskra myndlistarmanna undirbúið samkeppni um nýtt listaverk á húsgaflinn á sjávarútvegshúsinu í Reykjavík. Skal verkið vera skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að margir sjái á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem prýddi gaf sjávarútvegshússins og hefur undirbúningur samkeppninnar staðið yfir frá því að málað var yfir hana. Verðlaun í samkeppninni eru 250 þúsund krónur og þegar úrslit verða tilkynnt verður haldin sýning á öllum innsendum tillögum á vef ráðuneytisins. Tillögur skulu sendar á netfangið samkeppni@anr.is fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 18. janúar 2018. Sjómaðurinn var málaður á húsið í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves haustið 2015. Í ágúst síðastliðnum var greint frá því að búið væri að mála yfir sjómanninn. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, rak ítrekað á eftir því að myndin af sjómanninum á húsinu yrði fjarlægð. Tengdar fréttir Hjörleifur svarar fyrir sjómannsmálið: Segir alvarlega bresti í stjórnkerfi Reykjavíkur Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, er harðorður í garð Reykjavíkurborgar og fjölmiðla í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. 21. ágúst 2017 13:00 Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn. 16. ágúst 2017 18:02 Sjómaðurinn fór „mikið fyrir brjóstið“ á nágrannanum Hjörleifi Hjörleifur Guttormsson rak ítrekað á eftir því að myndin af sjómanninum á Sjávarútvegshúsinu yrði fjarlægð. 15. ágúst 2017 23:22 Hjörleifur Guttormsson um sjómanninn sem hvarf: „Ég er enginn aðili þessa máls“ Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, telur að skipulagslög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á hlið Sjávarútvegshússins árið 2015. 16. ágúst 2017 12:30 Hússtjórn Sjávarútvegshússins ákvað að láta mála yfir myndina af sjómanninum Hússtjórnin tók ákvörðunina um að láta mála yfir sjómanninn á Sjávarútvegshúsinu eftir að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar fór fram á það. 22. ágúst 2017 17:19 Sjómannsins saknað en enginn vill axla ábyrgð á hvarfi hans Allir sakna verksins af sjómanninum; sjávarútvegsáðuneytið, Reykjavíkurborg og húseigendur. Enginn vill axla ábyrgð á afdrifum verksins. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur í samvinnu við Samtök íslenskra myndlistarmanna undirbúið samkeppni um nýtt listaverk á húsgaflinn á sjávarútvegshúsinu í Reykjavík. Skal verkið vera skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að margir sjái á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem prýddi gaf sjávarútvegshússins og hefur undirbúningur samkeppninnar staðið yfir frá því að málað var yfir hana. Verðlaun í samkeppninni eru 250 þúsund krónur og þegar úrslit verða tilkynnt verður haldin sýning á öllum innsendum tillögum á vef ráðuneytisins. Tillögur skulu sendar á netfangið samkeppni@anr.is fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 18. janúar 2018. Sjómaðurinn var málaður á húsið í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves haustið 2015. Í ágúst síðastliðnum var greint frá því að búið væri að mála yfir sjómanninn. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, rak ítrekað á eftir því að myndin af sjómanninum á húsinu yrði fjarlægð.
Tengdar fréttir Hjörleifur svarar fyrir sjómannsmálið: Segir alvarlega bresti í stjórnkerfi Reykjavíkur Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, er harðorður í garð Reykjavíkurborgar og fjölmiðla í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. 21. ágúst 2017 13:00 Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn. 16. ágúst 2017 18:02 Sjómaðurinn fór „mikið fyrir brjóstið“ á nágrannanum Hjörleifi Hjörleifur Guttormsson rak ítrekað á eftir því að myndin af sjómanninum á Sjávarútvegshúsinu yrði fjarlægð. 15. ágúst 2017 23:22 Hjörleifur Guttormsson um sjómanninn sem hvarf: „Ég er enginn aðili þessa máls“ Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, telur að skipulagslög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á hlið Sjávarútvegshússins árið 2015. 16. ágúst 2017 12:30 Hússtjórn Sjávarútvegshússins ákvað að láta mála yfir myndina af sjómanninum Hússtjórnin tók ákvörðunina um að láta mála yfir sjómanninn á Sjávarútvegshúsinu eftir að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar fór fram á það. 22. ágúst 2017 17:19 Sjómannsins saknað en enginn vill axla ábyrgð á hvarfi hans Allir sakna verksins af sjómanninum; sjávarútvegsáðuneytið, Reykjavíkurborg og húseigendur. Enginn vill axla ábyrgð á afdrifum verksins. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Hjörleifur svarar fyrir sjómannsmálið: Segir alvarlega bresti í stjórnkerfi Reykjavíkur Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, er harðorður í garð Reykjavíkurborgar og fjölmiðla í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. 21. ágúst 2017 13:00
Sjómenn vilja láta mála Hjörleif á vegginn Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, "er ekki sáttur“ við að myndin af sjómanninum á austurvegg Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4 sé horfinn. 16. ágúst 2017 18:02
Sjómaðurinn fór „mikið fyrir brjóstið“ á nágrannanum Hjörleifi Hjörleifur Guttormsson rak ítrekað á eftir því að myndin af sjómanninum á Sjávarútvegshúsinu yrði fjarlægð. 15. ágúst 2017 23:22
Hjörleifur Guttormsson um sjómanninn sem hvarf: „Ég er enginn aðili þessa máls“ Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi við Vatnsstíg í Reykjavík, telur að skipulagslög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á hlið Sjávarútvegshússins árið 2015. 16. ágúst 2017 12:30
Hússtjórn Sjávarútvegshússins ákvað að láta mála yfir myndina af sjómanninum Hússtjórnin tók ákvörðunina um að láta mála yfir sjómanninn á Sjávarútvegshúsinu eftir að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar fór fram á það. 22. ágúst 2017 17:19
Sjómannsins saknað en enginn vill axla ábyrgð á hvarfi hans Allir sakna verksins af sjómanninum; sjávarútvegsáðuneytið, Reykjavíkurborg og húseigendur. Enginn vill axla ábyrgð á afdrifum verksins. 15. ágúst 2017 06:00