Hægriöfgamenn sviptir staðfestingu á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 12:29 Reikningur hvíta þjóðernissinnans Richards Spencers er einn þeirra sem Twitter vottar ekki lengur að tilheyri honum. Vísir/AFP Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að svipta áberandi boðbera hægriöfgastefnu vottun á miðlinum. Á meðal þeirra sem Twitter veitir ekki lengur staðfestingu er einn skipuleggjenda samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í Bandaríkjunum í sumar sem endaði með óreirðum og dauða mótmælanda. Þekktir einstaklingar geta fengið sérstaka vottun frá Twitter sem staðfestir hver stendur að baki honum. Vottunin birtist sem blár hringur sem hakað er við í forritinu. Hver sem er hefur þó getað fengið slíka vottun frá því í fyrra. Stjórnendur Twitter segja að notendur hafi túlkað vottunina sem stuðning eða viðurkenningu á mikilvægi þeirra einstaklinga sem fá hana. Þess vegna hafi þeir ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á henni, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir hafi tekið vottunina af notendum sem brjóti gegn skilmálum Twitter. Gagnrýnt hefur verið að þekktir öfgamenn hafi fengið vottun af þessu tagi á Twitter. Nú hefur Twitter svipt menn eins og Jason Kessler, sem kom að skipulagningu samkomunnar í Charlottesville í ágúst, og Richard Spencer, leiðtoga hvítra þjóðernissina í Bandaríkjunum, vottuninni. Tommy Robinson, stofnandi Enska þjóðvarðliðsins, hefur einnig misst sína vottun. Skilmálar Twitter kveða á um að notendur geti misst vottun ef þeir kynda undir hatur á grundvelli kynþáttar, þjóðernis, uppruna, kynhneigðar, kyns, kynvitundar, trúar, aldurs, fötlunar eða sjúkdóms. Stjórnendur Twitter segir að einnig sé tekið tillit til hegðunar notenda utan samfélagsmiðilsins. Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að svipta áberandi boðbera hægriöfgastefnu vottun á miðlinum. Á meðal þeirra sem Twitter veitir ekki lengur staðfestingu er einn skipuleggjenda samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í Bandaríkjunum í sumar sem endaði með óreirðum og dauða mótmælanda. Þekktir einstaklingar geta fengið sérstaka vottun frá Twitter sem staðfestir hver stendur að baki honum. Vottunin birtist sem blár hringur sem hakað er við í forritinu. Hver sem er hefur þó getað fengið slíka vottun frá því í fyrra. Stjórnendur Twitter segja að notendur hafi túlkað vottunina sem stuðning eða viðurkenningu á mikilvægi þeirra einstaklinga sem fá hana. Þess vegna hafi þeir ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á henni, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þeir hafi tekið vottunina af notendum sem brjóti gegn skilmálum Twitter. Gagnrýnt hefur verið að þekktir öfgamenn hafi fengið vottun af þessu tagi á Twitter. Nú hefur Twitter svipt menn eins og Jason Kessler, sem kom að skipulagningu samkomunnar í Charlottesville í ágúst, og Richard Spencer, leiðtoga hvítra þjóðernissina í Bandaríkjunum, vottuninni. Tommy Robinson, stofnandi Enska þjóðvarðliðsins, hefur einnig misst sína vottun. Skilmálar Twitter kveða á um að notendur geti misst vottun ef þeir kynda undir hatur á grundvelli kynþáttar, þjóðernis, uppruna, kynhneigðar, kyns, kynvitundar, trúar, aldurs, fötlunar eða sjúkdóms. Stjórnendur Twitter segir að einnig sé tekið tillit til hegðunar notenda utan samfélagsmiðilsins.
Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira