Kári: Ég var frábær Benedikt Grétarsson skrifar 15. nóvember 2017 22:01 Kári á ferðinni í kvöld. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. Þjálfari FH, Halldór Jóhann Sigfússon sagði í samtali við blaðamann eftir leik að hann væri ekki alveg að skilja hvernig FH-ingar gátu lent í svona miklum vandræðum með línumanninn sterka. Þessa skoðun skilur Kári sjálfur, hins vegar engan veginn. „Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ segir Eyjamaðurinn léttur og eðlilega fullur af sjálfstrausti. Kári segist sáttur með margt í leik ÍBV í kvöld. „Við vorum flottir. Í fyrri hálfleik vorum við mjög beittir varnarlega, allir að vinna vel og Andri Heimir kemur geggjaður inn. Í seinni hálfleik er bara helvítis værukærð yfir okkur. Við megum bara ekki falla í svona gryfju. Við eigum til dæmis ekki endalaust að vera að týna boltann úr netinu þegar við erum búnir að skora í sókninni. Ég er óánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik en við troðum inn einhverjum 34 mörkum, þannig að það er bara gott.“ Það er ekki langt í EM í handbolta og því ekki úr vegi að spyrja línumanninn hvort að stórmótið sé á bak við eyrað. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki?“ Blaðamaður bendir góðfúslega á þá staðreynd að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson ráði samsetningu íslenska landsliðsins. „Já, hann Geiri hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. Þjálfari FH, Halldór Jóhann Sigfússon sagði í samtali við blaðamann eftir leik að hann væri ekki alveg að skilja hvernig FH-ingar gátu lent í svona miklum vandræðum með línumanninn sterka. Þessa skoðun skilur Kári sjálfur, hins vegar engan veginn. „Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ segir Eyjamaðurinn léttur og eðlilega fullur af sjálfstrausti. Kári segist sáttur með margt í leik ÍBV í kvöld. „Við vorum flottir. Í fyrri hálfleik vorum við mjög beittir varnarlega, allir að vinna vel og Andri Heimir kemur geggjaður inn. Í seinni hálfleik er bara helvítis værukærð yfir okkur. Við megum bara ekki falla í svona gryfju. Við eigum til dæmis ekki endalaust að vera að týna boltann úr netinu þegar við erum búnir að skora í sókninni. Ég er óánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik en við troðum inn einhverjum 34 mörkum, þannig að það er bara gott.“ Það er ekki langt í EM í handbolta og því ekki úr vegi að spyrja línumanninn hvort að stórmótið sé á bak við eyrað. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki?“ Blaðamaður bendir góðfúslega á þá staðreynd að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson ráði samsetningu íslenska landsliðsins. „Já, hann Geiri hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45