Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2017 10:34 Suu Kyi og Tillerson hittust á fundi Suðaustur-Asíuríkja á Filippseyjum en sá síðarnefndi er nú í heimsókn í Búrma. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25
Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07
Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09