Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 08:00 Sænsku leikmennirnir hreinlega misstu sig eftir að lokaflautið gall. vísir/getty Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli sem hentaði Svíum vel þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu. Sænska liðið er því komið á HM á Rússland en það ítalska situr eftir með sárt ennið. Gleðin var mikil hjá sænsku leikmönnunum sem réðust m.a. inn í beina útsendingu Eurosport við hliðarlínuna og rústuðu settinu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli sem hentaði Svíum vel þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu. Sænska liðið er því komið á HM á Rússland en það ítalska situr eftir með sárt ennið. Gleðin var mikil hjá sænsku leikmönnunum sem réðust m.a. inn í beina útsendingu Eurosport við hliðarlínuna og rústuðu settinu. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01
HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45