Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour