Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 17:30 Stuðningsfólk íslenska landsliðsins. Vísir/AFP Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira