Kórarnir sem keppa til sigurs eru Vox, Felix, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Gospelkór Jón Vídalíns, Spectrum, Kór Lindakirkju og Karlakórinn Esja.
Þátturinn hefst klukkan 19:10 og hefst símakosningin í byrjun þáttarins.
Hér að neðan má sjá flutninga kóranna sem skiluðu þeim í úrslitaþáttinn.
