The Last Jedi verður sú lengsta í Stjörnustríðsbálknum Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 23:22 Daisy Ridley í hlutverki sínu sem Rey í The Last Jedi. IMDB Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30