The Last Jedi verður sú lengsta í Stjörnustríðsbálknum Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 23:22 Daisy Ridley í hlutverki sínu sem Rey í The Last Jedi. IMDB Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30