Vel sóttur íbúafundur í Öræfum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:12 Um 200 manns sóttu fundinn í gærkvöldi, þó svo að þess mynd lögreglunnar á Suðurlandi beri það ekki með sér. Lögreglan á Suðurlandi Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. Um tvö hundruð íbúar í Öræfum sátu fundinn. Þar ræddu vísindamenn um ástandið í jöklinum og fulltrúar almannavarna kynntu vinnu vegna rýmingaráætlunar en fundinum hafði áður verið frestað vegna veðurs. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag fór Tómas Jóhannesson, fagstjóri á sviði jöklafræði hjá Veðurstofu Íslands, yfir atburðarásina í jöklinum síðustu vikur og túlkaði mælingarnar sem liggja fyrir. Hann gerir ráð fyrir því að sigketilinn sem myndast hefur í Öræfajökli muni áfram dýpka í svipuðum takti og verið hefur.Um tvö hundruð manns sóttu fundinn.Sigurður GunnarssonKristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar hjá Veðurstofunni, sagði frá mælingum og aukinni vöktun sem Veðurstofan hefur staðið fyrir. Hún segir fleiri mæla verða setta upp í vikunni. Þá fór Víðir Reynisson hjá lögreglunni á Suðurlandi yfir fyrstu hugmyndir um rýmingaráætlun og sóttist eftir áliti íbúa á því hvernig rýming í þrepum gæti farið fram. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að margir íbúar í Öærfum hafi lýst yfir áhyggjum á lélegu símasambandi á svæðinu en til stendur að senda sms skilaboð til að koma upplýsingum til íbúa á svæðinu ef eldsumbrot hefjast. Fundur almannavarna með fulltrúum ferðaþjónustu fer fram í Freysnesi klukkan 09:00 í dag. Tengdar fréttir Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00 Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38 Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00 Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Sjá meira
Íbúafundafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn í Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi. Um tvö hundruð íbúar í Öræfum sátu fundinn. Þar ræddu vísindamenn um ástandið í jöklinum og fulltrúar almannavarna kynntu vinnu vegna rýmingaráætlunar en fundinum hafði áður verið frestað vegna veðurs. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag fór Tómas Jóhannesson, fagstjóri á sviði jöklafræði hjá Veðurstofu Íslands, yfir atburðarásina í jöklinum síðustu vikur og túlkaði mælingarnar sem liggja fyrir. Hann gerir ráð fyrir því að sigketilinn sem myndast hefur í Öræfajökli muni áfram dýpka í svipuðum takti og verið hefur.Um tvö hundruð manns sóttu fundinn.Sigurður GunnarssonKristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar hjá Veðurstofunni, sagði frá mælingum og aukinni vöktun sem Veðurstofan hefur staðið fyrir. Hún segir fleiri mæla verða setta upp í vikunni. Þá fór Víðir Reynisson hjá lögreglunni á Suðurlandi yfir fyrstu hugmyndir um rýmingaráætlun og sóttist eftir áliti íbúa á því hvernig rýming í þrepum gæti farið fram. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að margir íbúar í Öærfum hafi lýst yfir áhyggjum á lélegu símasambandi á svæðinu en til stendur að senda sms skilaboð til að koma upplýsingum til íbúa á svæðinu ef eldsumbrot hefjast. Fundur almannavarna með fulltrúum ferðaþjónustu fer fram í Freysnesi klukkan 09:00 í dag.
Tengdar fréttir Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00 Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38 Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00 Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Sjá meira
Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22. nóvember 2017 07:00
Segist hafa fengið afbókun vegna fréttaflutnings um að eldsumbrot séu í raun hafin í Öræfajökli Jarðeðlisfræðingur sem lagði þetta mat á stöðuna í viðtali á föstudag segir aftur á móti skýrt að kvikuinnskot hafi orðið og enginn geti spáð um framhaldið. 26. nóvember 2017 13:26
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22. nóvember 2017 16:38
Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. 24. nóvember 2017 23:00
Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. 27. nóvember 2017 11:44