Facebook notar gervigreind til að greina hvort notendur séu í sjálfsvíshugleiðingum Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2017 18:49 Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, greinir frá því hvernig Facebook notar gervigreind til að bera kennsl á þá sem eru haldnir sjálfsvíshugsunum og koma þeim til hjálpar. „Í síðasta mánuði hjálpaði þessi tækni okkur að hafa samband við viðbragðsaðila í fljótheitum oftar en hundrað sinnum,“ segir Zuckerberg í færslu sem hann birtir á Facebook. Hann segir gott að minna á að gervigreind geti í raun hjálpað til við að bjarga lífum, á tímum þar sem margir óttast skaðlegar afleiðingar af gervigreind í framtíðinni. Zuckerberg segir margar leiðir til að bæta þessa tækni. Í dag sé þessi tækni notuð til að greina mynstur notenda og sjá merki um sjálfsvígshugsanir. „Þar á meðal eru athugasemdir um hvort einhver sé í lagi, og það er tilkynnt til okkar teymis sem er á sólarhringsvakt um allan heim við það að koma fólki til hjálpar á skömmum tíma,“ segir Zuckerberg. Hann segir að seinna meir muni þessi gervigreind geta áttað sig betur á blæbrigðum tungumála og geti jafnvel greint önnur samfélagsmein á borð við einelti og hatursorðræðu.Fyrr á árinu kynnti Facebook til leiks aðgerðaáætlun til að koma í veg fyrir sjálfsvíg. Gátu notendur tilkynnt í gegnum Facebook ef grunar var um að einhver væri haldinn sjálfsvígshugsunum. Nú er þessi tækni komin á það stig að ekki þarf lengur notendur til að tilkynna um einhvern sem sýnir þessi merki, heldur getur gervigreindin séð um að greina hegðun notenda á Facebook og hvort þeir séu hjálparþurfi. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, greinir frá því hvernig Facebook notar gervigreind til að bera kennsl á þá sem eru haldnir sjálfsvíshugsunum og koma þeim til hjálpar. „Í síðasta mánuði hjálpaði þessi tækni okkur að hafa samband við viðbragðsaðila í fljótheitum oftar en hundrað sinnum,“ segir Zuckerberg í færslu sem hann birtir á Facebook. Hann segir gott að minna á að gervigreind geti í raun hjálpað til við að bjarga lífum, á tímum þar sem margir óttast skaðlegar afleiðingar af gervigreind í framtíðinni. Zuckerberg segir margar leiðir til að bæta þessa tækni. Í dag sé þessi tækni notuð til að greina mynstur notenda og sjá merki um sjálfsvígshugsanir. „Þar á meðal eru athugasemdir um hvort einhver sé í lagi, og það er tilkynnt til okkar teymis sem er á sólarhringsvakt um allan heim við það að koma fólki til hjálpar á skömmum tíma,“ segir Zuckerberg. Hann segir að seinna meir muni þessi gervigreind geta áttað sig betur á blæbrigðum tungumála og geti jafnvel greint önnur samfélagsmein á borð við einelti og hatursorðræðu.Fyrr á árinu kynnti Facebook til leiks aðgerðaáætlun til að koma í veg fyrir sjálfsvíg. Gátu notendur tilkynnt í gegnum Facebook ef grunar var um að einhver væri haldinn sjálfsvígshugsunum. Nú er þessi tækni komin á það stig að ekki þarf lengur notendur til að tilkynna um einhvern sem sýnir þessi merki, heldur getur gervigreindin séð um að greina hegðun notenda á Facebook og hvort þeir séu hjálparþurfi.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira