Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 07:07 Bátur mannanna fannst í höfn borgarinnar Yurihonjo. Vísir/Getty Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira