Berlusconi gegn ítalska ríkinu í Strassborg Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 10:35 Silvio Berlusconi er orðinn 81 árs. Vísir/EPA Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi. Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi.
Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41
Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45
Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00
Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59