Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Gissur Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2017 11:57 Maðurinn var á slysadeild í nótt en hefur verið útskrifaður. Vísir/Daníel Þrír innbrotsþjófar frömdu fólskulega líkamsárás í heimahúsi við Melgerði í Kópavogi laust fyrir miðnætti, þegar húsráðandi varð þeirra var og ætlaði að stugga við þeim. Húsráðandi, karlmaður á sjötugsaldri, missti meðvitund, skarst á höfði, er allur marinn og blár og missti nokkrar tennur. Maðurinn rankaði við sér úti á tröppum fyrir utan húsið. Hann þekkir árásarmennina ekki og virðist árásin því hafa verið tilefnislaus að sögn Gunnars Hilmarsson, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi. Nágrannar mannsins urðu varir við að eitthvað alvarlegt var að gerast og kölluðu á lögreglu. Lögreglumenn mættu á vettvang rétt í þann mund þegar árásarmenn voru að flýja vettvang. Voru allir þrír handteknir, blóðugir og með þýfi á sér frá manninum. Eru þeir vistaðir í fangageymslum. Þeir hafa allir komist áður í kast við lögin og ræðst i dag hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim öllum. Rétt áður en til þessa kom höfðu þeir áreitt kvenkyns leigubílstjóra, sem ók þeim á Kópavogsbraut, í grennd við árásarstaðinn. Þeir yfirgáfu bílinn án þess að greiða farið en konuna sakaði ekki. Þolandi árásarinnar var flyttur á slysadeild og dvaldi á landsspítalanum í nótt en hefur verið útskrifaður. Tengdar fréttir Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Þrír innbrotsþjófar frömdu fólskulega líkamsárás í heimahúsi við Melgerði í Kópavogi laust fyrir miðnætti, þegar húsráðandi varð þeirra var og ætlaði að stugga við þeim. Húsráðandi, karlmaður á sjötugsaldri, missti meðvitund, skarst á höfði, er allur marinn og blár og missti nokkrar tennur. Maðurinn rankaði við sér úti á tröppum fyrir utan húsið. Hann þekkir árásarmennina ekki og virðist árásin því hafa verið tilefnislaus að sögn Gunnars Hilmarsson, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi. Nágrannar mannsins urðu varir við að eitthvað alvarlegt var að gerast og kölluðu á lögreglu. Lögreglumenn mættu á vettvang rétt í þann mund þegar árásarmenn voru að flýja vettvang. Voru allir þrír handteknir, blóðugir og með þýfi á sér frá manninum. Eru þeir vistaðir í fangageymslum. Þeir hafa allir komist áður í kast við lögin og ræðst i dag hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim öllum. Rétt áður en til þessa kom höfðu þeir áreitt kvenkyns leigubílstjóra, sem ók þeim á Kópavogsbraut, í grennd við árásarstaðinn. Þeir yfirgáfu bílinn án þess að greiða farið en konuna sakaði ekki. Þolandi árásarinnar var flyttur á slysadeild og dvaldi á landsspítalanum í nótt en hefur verið útskrifaður.
Tengdar fréttir Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49