Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Manuelu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 20:30 Manuela Ósk Harðardóttir. Vísir/Anton Brink Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel. Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og fyrrverandi fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er dugnaðarforkur og hefur afrekað margt í lífinu. Allt sem hún snertir virðist hreinlega breytast í gull. Við ákváðum því að líta yfir farinn veg, rifja upp feril Manuelu og finna fimm hlutir sem þið vissuð kannski ekki um þennan hörkuduglega þúsundþjalasmið. 1. Barnarstjarna á fjölunum Manuela lék í nokkrum leiksýningum þegar hún var barn, þar á meðal stykkinu Fjalla-Eyvindur og kona hans, sem var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1988. Þá var Manuela aðeins fimm ára gömul. Þremur árum síðar steig hún á svið í leikritinu Gleðispilið, aftur í Þjóðleikhúsinu, og lék Manuela þar meðal annars á móti listamanninum Ragnari Kjartanssyni, en faðir hans, Kjartan Ragnarsson, samdi leikritið. 2. Alvarlegt einelti Það var ekki tekið út með sældinni að vera barnastjarna í leikhúsinu að sögn Manuelu í viðtali við Skinfaxa árið 2002, stuttu eftir að hún var krýnd Ungfrú Reykjavík. Þar sagði hún frá miklu einelti sem hún þurfti að þola í skóla.„Ég held að það hafi allt byrjað með afbrýðisemi, en sem barn lék ég í mörgum leikritum og barnasýningum í Þjóðleikhúsinu. Krakkarnir í skólanum vissu af þessu og strax þegar ég var í átta ára bekk þá var ég útskúfuð og lögð í einelti, ” sagði Manuela í viðtalinu og bætti við að síðar meir hefði hún verið beitt ofbeldi af skólafélögum sínum.„Fyrst til að byrja með var þetta bara stríðni. Ég fékk ekki að vera með í neinum leikjum og fékk glósur um að ég væri ljót og leiðinleg. Þegar ég varð eldri og fór í Hagaskóla þá breyttist þetta í ofbeldi. Þá voru stelpurnar orðnar svo miklar gellur og ætluðu að lemja mig, fötunum mínum var stolið meðan ég var í skólasundi o.fl.”3. Frænka Bubba MorthensManuela var tekin í yfirheyrslu í Morgunblaðinu árið 2002 þar sem hún var meðal annars spurð að því hverjir hennar fyrstu tónleikar hefðu verið. „Tónleika með Bubba Morthens frænda mínum þegar ég var krakki.” Í viðtalinu tók hún einnig fram að Jim Carrey væri sá leikari sem færi mest í taugarnar á henni.4. Kátar kunturEins og áður segir, er Manuelu margt til lista lagt. Eitt sinn lét hún hafa eftir sér í viðtali að hún segði aldrei nei við tækifærum og er það rauði þráðurinn í gegnum feril hennar.Eitt af því sem Manuela hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina eru bloggskrif. Hún stofnaði bloggsíðuna Kátar kuntur á vefsvæðinu Blogcentral með saumaklúbbnum sínum árið 2005 en á síðari árum hefur hún meðal annars bloggað á Pressunni og Króm.5. HússtjórnarskólagenginÞað var síðan árið 2012 að Manuela tók hálfgerða U-beygju í lífinu. Hún hætti samstarfi við Önnu Lilju Johansen, en þær stöllur höfðu stofnað tískumerkið Malla Johansen. Og í staðinn fyrir tískuna ákvað Manuela að hefja nám í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.Námið er ein önn og ef marka má myndir í frétt Vísis í desember 2012 líkaði Manuelu námið vel.
Tengdar fréttir Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04 „Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Gagnrýnir umræðu Manuelu um varafyllingar: „Það er ömurlegt að konur þurfi að alast upp við svona brenglun“ Skrif Sigrúnar Karls Kristínardóttur um orðræðu Manuelu Óskar á Snapchat hafa vakið gríðarlega mikla athygli síðan á laugardag. 14. ágúst 2017 14:07
„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. 20. nóvember 2017 10:30
Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. 1. ágúst 2017 11:04
„Viðbjóðsleg“ kvennasíða hrekur Manuelu af Snapchat „Sú staðreynd að það sé til grúppa sem heitir Vonda systir (með augljóslega einn tilgang) útrýmdi löngun minni til að halda áfram að deila lífi mínu á samfélagsmiðlum. Takk fyrir samfylgdina,“ skrifaði Manuela Ósk 26. apríl 2017 10:15