Borat býðst til að borga sektirnar Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. nóvember 2017 15:02 Samsett mynd af Cohen í gervi Borats og ferðamönnunum sex. mynd/samsett Leikarinn Sacha Baron Cohen hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur líkt og kvikmyndapersónan Borat. Atvikið átti sér stað í höfuðborg Kasakstan, Astana, í síðustu viku. Cohen gaf Borat líf í kvikmynd frá 2006, en hún fjallar um einfaldan fréttamann frá Kasakstan sem leggur leið sína til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að kynna sér menninguna þar í landi. Cohen gaf þetta út á Facebook síðu sinni, en þar sagðist hann vera tilbúinn að greiða sektirnar sem mönnunum voru afhentar myndu þeir senda póst á netfangið arrestedforwearingyourmankini@gmail.com með sönnunum. Persónan Borat er mjög umdeild í Kasaktstan en yfirvöld þar í landi hótuðu að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Utanríkisráðherra Kasakstan þakkaði Cohen seinna meir fyrir að hafa aukið ferðamannaflæði til landsins. Sektin nemur um sjö þúsund krónum á hvern ferðamann en samanlögð upphæð sexmenninganna ætti ekki að reynast Cohen þung byrði en í fyrra var hann metinn á um 105 milljónir punda.Hér að neðan má sjá Facebook færslu Cohen. Kasakstan Tékkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Leikarinn Sacha Baron Cohen hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur líkt og kvikmyndapersónan Borat. Atvikið átti sér stað í höfuðborg Kasakstan, Astana, í síðustu viku. Cohen gaf Borat líf í kvikmynd frá 2006, en hún fjallar um einfaldan fréttamann frá Kasakstan sem leggur leið sína til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að kynna sér menninguna þar í landi. Cohen gaf þetta út á Facebook síðu sinni, en þar sagðist hann vera tilbúinn að greiða sektirnar sem mönnunum voru afhentar myndu þeir senda póst á netfangið arrestedforwearingyourmankini@gmail.com með sönnunum. Persónan Borat er mjög umdeild í Kasaktstan en yfirvöld þar í landi hótuðu að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Utanríkisráðherra Kasakstan þakkaði Cohen seinna meir fyrir að hafa aukið ferðamannaflæði til landsins. Sektin nemur um sjö þúsund krónum á hvern ferðamann en samanlögð upphæð sexmenninganna ætti ekki að reynast Cohen þung byrði en í fyrra var hann metinn á um 105 milljónir punda.Hér að neðan má sjá Facebook færslu Cohen.
Kasakstan Tékkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira